Verða Vetrarólympíuleikarnir 2022 færðir? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 10:45 Vísir/Getty Stærstu knattspyrnufélögin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. Það er búist við því að HM í Katar fari ekki fram í hinum gríðarmikla sumarhita í Katar en ákvörðun FIFA um að spila leiki í 40-50 gráðu hita í Katar hefur fengið mikla gagnrýni. „Það er ekki búið að ákveða það hvar leikarnir fara fram," sagði Umberto Gandini, varaformaður sambands evrópskra knattspyrnufélaga, í vitalið hjá BBC. „Ég sé ekki hvernig við getum haft áhyggjur af því sem er ekki ákveðið og svo geta þeir einnig breytt dagsetningunni," sagði Gandini. Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lagt það til að Heimsmeistarakeppnin fari fram í nóvember og desember 2022. Það myndi hinsvegar hafa þær afleiðingar að gera þyrfti átta vikna hlé á keppni í evrópsku deildunum. Annar möguleiki er að HM fari fram í janúar og febrúar (á sama tíma og Vetrar-ÓL) en Blatter hefur þegar lofað því að HM verði ekki sett á sama tíma og Vetrarólympíuleikarnir. Blatter er í Alþjóðlegu Ólympíunefndinni og veit það vel að eitthvað ósætti á milli FIFA og IOC gæti þýtt að framtíð fótboltans sem Ólympíugrein væri í hættu. „HM í janúar og febrúar kemur best út fyrir evrópsku deildirnar því margar þeirra eru með vetrarfrí. Það væri örlítið meiri lógík í því," sagði Umberto Gandini sem er yfirmaður hjá AC Milan. „Það er ekki ómögulegt að færa Vetrarólympíuleikana um fimmtán daga og við ættum að finna lausn sem hentar ekki bara fótboltaheiminum heldur einnig öllum íþróttaheiminum," sagði Umberto Gandini. Tengdar fréttir Ekki útilokað að Katar missi HM 2022 Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Mohammed bin Hammam hafi gerst sekur um mútur til að tryggja að heimsmeistarakeppnin í Katar verði haldin í Katar. Því gæti Katar misst HM. 1. júní 2014 16:00 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. 16. maí 2014 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Stærstu knattspyrnufélögin í Evrópu eru farin að pressa á það að Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verði færðir til svo hægt sé að spila HM í Katar við "kaldari" aðstæður. Það er búist við því að HM í Katar fari ekki fram í hinum gríðarmikla sumarhita í Katar en ákvörðun FIFA um að spila leiki í 40-50 gráðu hita í Katar hefur fengið mikla gagnrýni. „Það er ekki búið að ákveða það hvar leikarnir fara fram," sagði Umberto Gandini, varaformaður sambands evrópskra knattspyrnufélaga, í vitalið hjá BBC. „Ég sé ekki hvernig við getum haft áhyggjur af því sem er ekki ákveðið og svo geta þeir einnig breytt dagsetningunni," sagði Gandini. Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lagt það til að Heimsmeistarakeppnin fari fram í nóvember og desember 2022. Það myndi hinsvegar hafa þær afleiðingar að gera þyrfti átta vikna hlé á keppni í evrópsku deildunum. Annar möguleiki er að HM fari fram í janúar og febrúar (á sama tíma og Vetrar-ÓL) en Blatter hefur þegar lofað því að HM verði ekki sett á sama tíma og Vetrarólympíuleikarnir. Blatter er í Alþjóðlegu Ólympíunefndinni og veit það vel að eitthvað ósætti á milli FIFA og IOC gæti þýtt að framtíð fótboltans sem Ólympíugrein væri í hættu. „HM í janúar og febrúar kemur best út fyrir evrópsku deildirnar því margar þeirra eru með vetrarfrí. Það væri örlítið meiri lógík í því," sagði Umberto Gandini sem er yfirmaður hjá AC Milan. „Það er ekki ómögulegt að færa Vetrarólympíuleikana um fimmtán daga og við ættum að finna lausn sem hentar ekki bara fótboltaheiminum heldur einnig öllum íþróttaheiminum," sagði Umberto Gandini.
Tengdar fréttir Ekki útilokað að Katar missi HM 2022 Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Mohammed bin Hammam hafi gerst sekur um mútur til að tryggja að heimsmeistarakeppnin í Katar verði haldin í Katar. Því gæti Katar misst HM. 1. júní 2014 16:00 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. 16. maí 2014 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Ekki útilokað að Katar missi HM 2022 Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Mohammed bin Hammam hafi gerst sekur um mútur til að tryggja að heimsmeistarakeppnin í Katar verði haldin í Katar. Því gæti Katar misst HM. 1. júní 2014 16:00
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45
HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. 8. september 2014 21:45
Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00
Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. 16. maí 2014 09:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti