Maraþonskærunni vísað frá vegna tæknilegra mistaka Bjarki Ármannsson skrifar 7. október 2014 18:43 Frá síðasta Reykjavíkurmaraþoni. Vísir/Daníel Áfrýjunardómstóll ÍSÍ vísaði í dag frá ákæru um meint svindl Arnars Péturssonar, sem sigraði í síðasta Reykjavíkurmaraþoni, vegna þess að málið var ekki talið rétt undirbúið til meðferðar. Yfirdómnefnd maraþonsins og dómstóll ÍSÍ höfðu áður vísað málinu frá vegna þess að ekki þótti sannað að Arnar hefði svindlað. Að sögn Jóns Gunnars Zoëga, forseta áfrýjunardómstólsins, var málinu vísað frá vegna þess að Íþróttabandalag Reykjavíkur var ranglega talinn aðili að málinu af kæranda. „ÍBR kom þessu ekkert við þannig lagað,“ segir Jón Gunnar. „Þetta er bara misskilningur.“ Hann segir að ekki hafi einu sinni þurft að flytja málið í dag vegna þessara mistaka. Hann kveðst ekki þekkja það hvenær málið fyrnist eða hvort það geti mögulega ratað aftur fyrir dómstóla.Sigur Arnars Péturssonar í hlaupinu hefur ekki verið ógildur.Vísir/StefánPétur Sturla kærði sigur Arnars í hlaupinu og sakaði hann um svindl með því að hafa notið aðstoðar tveggja hjólreiðamanna. Í reglum Reykjavíkurmaraþonsins er það tekið skýrt fram að ekki sé heimilt að fylgja hlaupurum gangandi, hjólandi eða á öðrum farartækjum. Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons taldi þó ekki sannað að hjólreiðamennirnir hefðu aðstoðað Arnar í hlaupinu. Jafnframt hafi sigur hans hafi verið það afgerandi að þeir hefðu ekki haft áhrif á úrslitin, en Arnar kom í mark rúmum níu mínútum á undan næsta manni. Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ vísaði í dag frá ákæru um meint svindl Arnars Péturssonar, sem sigraði í síðasta Reykjavíkurmaraþoni, vegna þess að málið var ekki talið rétt undirbúið til meðferðar. Yfirdómnefnd maraþonsins og dómstóll ÍSÍ höfðu áður vísað málinu frá vegna þess að ekki þótti sannað að Arnar hefði svindlað. Að sögn Jóns Gunnars Zoëga, forseta áfrýjunardómstólsins, var málinu vísað frá vegna þess að Íþróttabandalag Reykjavíkur var ranglega talinn aðili að málinu af kæranda. „ÍBR kom þessu ekkert við þannig lagað,“ segir Jón Gunnar. „Þetta er bara misskilningur.“ Hann segir að ekki hafi einu sinni þurft að flytja málið í dag vegna þessara mistaka. Hann kveðst ekki þekkja það hvenær málið fyrnist eða hvort það geti mögulega ratað aftur fyrir dómstóla.Sigur Arnars Péturssonar í hlaupinu hefur ekki verið ógildur.Vísir/StefánPétur Sturla kærði sigur Arnars í hlaupinu og sakaði hann um svindl með því að hafa notið aðstoðar tveggja hjólreiðamanna. Í reglum Reykjavíkurmaraþonsins er það tekið skýrt fram að ekki sé heimilt að fylgja hlaupurum gangandi, hjólandi eða á öðrum farartækjum. Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons taldi þó ekki sannað að hjólreiðamennirnir hefðu aðstoðað Arnar í hlaupinu. Jafnframt hafi sigur hans hafi verið það afgerandi að þeir hefðu ekki haft áhrif á úrslitin, en Arnar kom í mark rúmum níu mínútum á undan næsta manni.
Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45