EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2014 16:55 Sif Pálsdóttir og félagar skemmta sér vel á æfingum fyrir mótið þótt hvergi sé gefið eftir. Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. Sif Pálsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins frá upphafi, segir frá því hvernig hún hafi verið orðin ein á báti í áhaldafimleikum þegar hún var sautján til átján ára. „Þá voru hópfimleikar til staða í félaginu mínu. Vinkonur mínar margar æfa hópfimleika. Auðvitað spjallaði maður við þær en mig langaði til að vera hluti af þessum hóp,“ segir Sif í skemmtilegu innslagi í tilefni mótsins í næstu viku. Sif rifjar upp feril sinn og þegar hún kynntist vinkonu sinni og annarri fimleikakempu, Fríðu Rún Einarsdóttir. Sif hefur ferðast um allan heim og keppt í áhaldafimleikum og snýr nú aftur í lykilhlutverki í landsliði Íslands í hópfimleikum. Þær voru saman í liði Íslands sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu í Árósum 2012. Að því loknu hættu þær keppni. „Þegar við fréttum af mótinu hérna heima kitlaði smá tilhugsunin að við Fríða gætum verið saman í liði, með frábærum hóp, flottu þjálfarateymi og fá að keppa á heimavelli með troðfulla stúku. Að fá að upplifa þessa tilfinningu sem maður hefur svo oft upplifað og ná að skila þessu gulli í þriðja skipti inn.“Miðasala á mótið fer fram á Midi.is en hér að neðan má sjá innslagið með Sif ásamt fleiri innslögum í tengslum við mótið. Merkið #TEAMGYM2014 verður notað á samfélagsmiðlum á meðan á mótinu stendur.Innslagið með Sif: Björn Bragi minnir á EM: Sjáumst á EM á Íslandi: Landsliðið æfir baki brotnu fyrir EM: Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. Sif Pálsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins frá upphafi, segir frá því hvernig hún hafi verið orðin ein á báti í áhaldafimleikum þegar hún var sautján til átján ára. „Þá voru hópfimleikar til staða í félaginu mínu. Vinkonur mínar margar æfa hópfimleika. Auðvitað spjallaði maður við þær en mig langaði til að vera hluti af þessum hóp,“ segir Sif í skemmtilegu innslagi í tilefni mótsins í næstu viku. Sif rifjar upp feril sinn og þegar hún kynntist vinkonu sinni og annarri fimleikakempu, Fríðu Rún Einarsdóttir. Sif hefur ferðast um allan heim og keppt í áhaldafimleikum og snýr nú aftur í lykilhlutverki í landsliði Íslands í hópfimleikum. Þær voru saman í liði Íslands sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu í Árósum 2012. Að því loknu hættu þær keppni. „Þegar við fréttum af mótinu hérna heima kitlaði smá tilhugsunin að við Fríða gætum verið saman í liði, með frábærum hóp, flottu þjálfarateymi og fá að keppa á heimavelli með troðfulla stúku. Að fá að upplifa þessa tilfinningu sem maður hefur svo oft upplifað og ná að skila þessu gulli í þriðja skipti inn.“Miðasala á mótið fer fram á Midi.is en hér að neðan má sjá innslagið með Sif ásamt fleiri innslögum í tengslum við mótið. Merkið #TEAMGYM2014 verður notað á samfélagsmiðlum á meðan á mótinu stendur.Innslagið með Sif: Björn Bragi minnir á EM: Sjáumst á EM á Íslandi: Landsliðið æfir baki brotnu fyrir EM:
Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira