Stjörnurnar minnast L'Wren á Twitter Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. mars 2014 22:00 Fatahönnuðurinn L'Wren Scott fannst látin á heimili sínu í New York í gær og talið er að hún hafi framið sjálfsmorð. L'Wren var kærasta rokkarans Mick Jagger til fjölda ára og hefur hljómsveit hans Rolling Stones frestað tónleikum vegna andlátsins. Margar skærustu stjörnur heims hafa vottað L'Wren virðingu sína á samfélagsmiðlinum Twitter.Just got news of the beautiful L'wren Scott's death perhaps by her own hand. I am devastated. A rare, wonderful, talented soul. Goodbye. — Bette Midler (@BetteMidler) March 17, 2014I really admired L'Wren Scott. This is tragic. — Evan Rachel Wood (@evanrachelwood) March 17, 2014L'Wren Scott rest in peace! My thoughts and prayers are with you and your family. -ZS — Zoe Saldana (@zoesaldana) March 17, 2014Such terrible news about L'Wren Scott. She was an amazing designer. — Mindy Kaling (@mindykaling) March 17, 2014Shocked and saddened by the passing of @lwrenscott ... she was an amazing soul, talented artist and an unbelievably giving friend. RIP. — oliviamunn (@oliviamunn) March 17, 2014RIP L'Wren Scott. Your incredible talent and vision will be missed. https://t.co/2xNgnD3Xvx — Kelly Osbourne (@KellyOsbourne) March 17, 2014Devastated to have lost my friend L'wren. @lwrenscott Rest in peace my dear I'm gonna miss you. Condolences to all that were close to her. — Bryan Adams (@bryanadams) March 17, 2014 Tengdar fréttir Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær. 18. mars 2014 08:27 Kærasta Mick Jagger fyrirfór sér Hin 49 ára L'Wren Scott, fannst látin í íbúð sinni á Manhattan í New York fyrr í dag. 17. mars 2014 16:31 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Fatahönnuðurinn L'Wren Scott fannst látin á heimili sínu í New York í gær og talið er að hún hafi framið sjálfsmorð. L'Wren var kærasta rokkarans Mick Jagger til fjölda ára og hefur hljómsveit hans Rolling Stones frestað tónleikum vegna andlátsins. Margar skærustu stjörnur heims hafa vottað L'Wren virðingu sína á samfélagsmiðlinum Twitter.Just got news of the beautiful L'wren Scott's death perhaps by her own hand. I am devastated. A rare, wonderful, talented soul. Goodbye. — Bette Midler (@BetteMidler) March 17, 2014I really admired L'Wren Scott. This is tragic. — Evan Rachel Wood (@evanrachelwood) March 17, 2014L'Wren Scott rest in peace! My thoughts and prayers are with you and your family. -ZS — Zoe Saldana (@zoesaldana) March 17, 2014Such terrible news about L'Wren Scott. She was an amazing designer. — Mindy Kaling (@mindykaling) March 17, 2014Shocked and saddened by the passing of @lwrenscott ... she was an amazing soul, talented artist and an unbelievably giving friend. RIP. — oliviamunn (@oliviamunn) March 17, 2014RIP L'Wren Scott. Your incredible talent and vision will be missed. https://t.co/2xNgnD3Xvx — Kelly Osbourne (@KellyOsbourne) March 17, 2014Devastated to have lost my friend L'wren. @lwrenscott Rest in peace my dear I'm gonna miss you. Condolences to all that were close to her. — Bryan Adams (@bryanadams) March 17, 2014
Tengdar fréttir Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær. 18. mars 2014 08:27 Kærasta Mick Jagger fyrirfór sér Hin 49 ára L'Wren Scott, fannst látin í íbúð sinni á Manhattan í New York fyrr í dag. 17. mars 2014 16:31 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Rolling Stones aflýsa tónleikum vegna andláts L'Wren Scott Öldungarnir í Rolling Stones hafa ákveðið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum í Perth í Ástralíu sem halda átti á miðvikudag. Ástæðan er andlát kærustu söngvarans Mick Jagger, L'Wren Scott, en hún fannst á heimili sínu í New York í gær. 18. mars 2014 08:27
Kærasta Mick Jagger fyrirfór sér Hin 49 ára L'Wren Scott, fannst látin í íbúð sinni á Manhattan í New York fyrr í dag. 17. mars 2014 16:31