Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack hárgreiðslukona vinnur nú að gerð annarrar Frozen-hárbókar fyrir Bandaríkjamarkað.
Nýverið komu Frozen-hárbók og Prinsessuhárbók Theodóru Mjallar út í Bandaríkjunum. Bækurnar voru gerðar fyrir vörumerki Disney.
Theodóra Mjöll auglýsir á Facebook-síðu sinni eftir hressum stelpum á aldrinum 4-11 ára til þess að vera hármódel.
