Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 3. desember 2014 10:49 Nýja skemmtinefndin hjá SVFR Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn. Dagskráin er ekki að verri endanum og er greinilegt að ný skemmtinefnd ætlar ekki að slá slöku við. Að venju opnar húsið klukkan 20:00 og verður að þessu sinni gleðin haldin í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal.Dagskrá : 1. Árni Friðleifsson talar um lífið og tilveruna. 2. Einar Falur kynnir nýju Vatnsdalsár bókina. 3. Þröstur Elliđason heldur kynningu um Minnivallalæk. 4. 5 uppáhalds veiðistaðir. 5. Nils Fölmer Jörgensen kynnir "Catch That Salmon 2" 6. Stjáni Ben fjallar um saltvatnsveiðar í mexíkó. 7. Happahylurinn verður stútfullur að venju.Vinningar í happdrætti: Langá, 1 stöng 15/17 ágúst. Laxárdalur, 2 stangir 15/17 ágúst. Varmá, 6 stangir í einn dag í maí. Minnivallalækur, 2 stangir í 2 daga Veiðivörur úr Veiðiflugum að verðmæti 60.000 kr Flugubox frá Kröflu að Verðmæti 20.000 kr 2 veiðikort Og margt fleira... Verðmæti Vinninga er yfir 500.000 kr! Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði Vænar bleikjur í Varmá Veiði
Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn. Dagskráin er ekki að verri endanum og er greinilegt að ný skemmtinefnd ætlar ekki að slá slöku við. Að venju opnar húsið klukkan 20:00 og verður að þessu sinni gleðin haldin í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal.Dagskrá : 1. Árni Friðleifsson talar um lífið og tilveruna. 2. Einar Falur kynnir nýju Vatnsdalsár bókina. 3. Þröstur Elliđason heldur kynningu um Minnivallalæk. 4. 5 uppáhalds veiðistaðir. 5. Nils Fölmer Jörgensen kynnir "Catch That Salmon 2" 6. Stjáni Ben fjallar um saltvatnsveiðar í mexíkó. 7. Happahylurinn verður stútfullur að venju.Vinningar í happdrætti: Langá, 1 stöng 15/17 ágúst. Laxárdalur, 2 stangir 15/17 ágúst. Varmá, 6 stangir í einn dag í maí. Minnivallalækur, 2 stangir í 2 daga Veiðivörur úr Veiðiflugum að verðmæti 60.000 kr Flugubox frá Kröflu að Verðmæti 20.000 kr 2 veiðikort Og margt fleira... Verðmæti Vinninga er yfir 500.000 kr!
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði Vænar bleikjur í Varmá Veiði