Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2014 17:00 Chris þykir kynþokkafullur. vísir/getty Ástralski leikarinn Chris Hemsworth er kynþokkafyllsti maður heims að mati tímaritsins People. Tímaritið velur kynþokkafyllsta manninn ár hvert en í fyrra var það tónlistarmaðurinn Adam Levine sem hlaut nafnbótina. Chris, 31 árs, segir í samtali við People að honum hafi þótt fyndið þegar hann fékk að vita að hann væri kynþokkafyllstur. Eiginkonu hans, fyrirsætunni Elsu Pataky, 38 ára, fannst það einnig spaugilegt. „Ég held að nú megi ég monta mig í nokkrar vikur heima. Ég get bara sagt við hana: Mundu að þetta er það sem fólki finnst þannig að ég þarf ekki að vaska upp lengur. Ég þarf ekki að skipta um bleyjur. Það er fyrir neðan mína virðingu. Nú er ég búinn að meika það," segir Chris í viðtali við People. Chris og Elsa gengu í það heilaga árið 2010 og eiga þrjú börn saman, dótturina Indiu, tveggja ára, og tvíburadrengina Sasha og Tristan, átta mánaða. Fjölskyldan býr í Ástralíu. Hann segir í viðtalinu að hann sé hamingjusamastur í heimalandinu með fjölskyldunni. Chris æfir mikið til að halda sér í formi en leyfir sér líka svindl á sérstökum dögum. „Þá eru það pítsur, hamborgarar, bjór, sykursætir hlutir. Allt sem ég má ekki fá!" segir hann. Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Ástralski leikarinn Chris Hemsworth er kynþokkafyllsti maður heims að mati tímaritsins People. Tímaritið velur kynþokkafyllsta manninn ár hvert en í fyrra var það tónlistarmaðurinn Adam Levine sem hlaut nafnbótina. Chris, 31 árs, segir í samtali við People að honum hafi þótt fyndið þegar hann fékk að vita að hann væri kynþokkafyllstur. Eiginkonu hans, fyrirsætunni Elsu Pataky, 38 ára, fannst það einnig spaugilegt. „Ég held að nú megi ég monta mig í nokkrar vikur heima. Ég get bara sagt við hana: Mundu að þetta er það sem fólki finnst þannig að ég þarf ekki að vaska upp lengur. Ég þarf ekki að skipta um bleyjur. Það er fyrir neðan mína virðingu. Nú er ég búinn að meika það," segir Chris í viðtali við People. Chris og Elsa gengu í það heilaga árið 2010 og eiga þrjú börn saman, dótturina Indiu, tveggja ára, og tvíburadrengina Sasha og Tristan, átta mánaða. Fjölskyldan býr í Ástralíu. Hann segir í viðtalinu að hann sé hamingjusamastur í heimalandinu með fjölskyldunni. Chris æfir mikið til að halda sér í formi en leyfir sér líka svindl á sérstökum dögum. „Þá eru það pítsur, hamborgarar, bjór, sykursætir hlutir. Allt sem ég má ekki fá!" segir hann.
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira