Selja 300 milljóna kerfi til Noregs Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. nóvember 2014 07:00 Helgi segir að Valka hafi nýlega opnað útibú í Noregi. fréttablaðið/ernir Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. Kerfið mun auka sjálfvirkni í vinnslunni frá því að laxinn er slægður þangað til hann er kominn í lokaðan kassa á bretti. Að auki verður verksmiðjunni stýrt af Rapidfish framleiðslu- og pöntunarkerfinu frá Völku. Kerfið býður upp á ýmsar nýjungar sem veitir stjórnendum og öðrum starfsmönnum upplýsingar í rauntíma. Til að mynda er mögulegt að nota bæði spjaldtölvur og farsíma til fylgast með framleiðslunni, skrá pantanir, framkvæma gæðaskoðanir og fleira. Þá fylgir kerfinu nýr svokallaður SCADA módúll sem gefur upplýsingar um allar bilanir í kerfinu á grafískan hátt og gerir starfsmönnum kleift að bregðast samstundis við. Með þessar sölu eru laxavinnslurnar í Noregi með heildarkerfi frá Völku, orðnar þrjár. „Þessi samningur er kærkomin viðbót í sókn okkar inn á laxamarkaðinn,“ segir Helgi Hjálmarsson framkvæmdastjóri Völku. „Við opnuðum nýverið útibú í Noregi og viðskiptin hafa farið vaxandi bæði í laxa- og hvítfiskkerfum. Við leggjum áherslu á vandaðar vörur og á nýsköpun sem skilar auknu virði til viðskiptavinanna.“ bætir Helgi við. Áætluð uppsetning og gangsetning á nýja kerfinu er í mars. Tengdar fréttir Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í Markaðinum. 19. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Sjá meira
Hátæknifyrirtækið Valka ehf í Kópavogi samdi nýlega við norska fyrirtækið Slakteriet AS um kaup á heildarkerfi fyrir flokkun og pökkun á heilum laxi í vinnsluhús félagsins í Florø í vestur Noregi. Kerfið mun auka sjálfvirkni í vinnslunni frá því að laxinn er slægður þangað til hann er kominn í lokaðan kassa á bretti. Að auki verður verksmiðjunni stýrt af Rapidfish framleiðslu- og pöntunarkerfinu frá Völku. Kerfið býður upp á ýmsar nýjungar sem veitir stjórnendum og öðrum starfsmönnum upplýsingar í rauntíma. Til að mynda er mögulegt að nota bæði spjaldtölvur og farsíma til fylgast með framleiðslunni, skrá pantanir, framkvæma gæðaskoðanir og fleira. Þá fylgir kerfinu nýr svokallaður SCADA módúll sem gefur upplýsingar um allar bilanir í kerfinu á grafískan hátt og gerir starfsmönnum kleift að bregðast samstundis við. Með þessar sölu eru laxavinnslurnar í Noregi með heildarkerfi frá Völku, orðnar þrjár. „Þessi samningur er kærkomin viðbót í sókn okkar inn á laxamarkaðinn,“ segir Helgi Hjálmarsson framkvæmdastjóri Völku. „Við opnuðum nýverið útibú í Noregi og viðskiptin hafa farið vaxandi bæði í laxa- og hvítfiskkerfum. Við leggjum áherslu á vandaðar vörur og á nýsköpun sem skilar auknu virði til viðskiptavinanna.“ bætir Helgi við. Áætluð uppsetning og gangsetning á nýja kerfinu er í mars.
Tengdar fréttir Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í Markaðinum. 19. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Sjá meira
Markaðurinn: Tvö þúsund störf hjá fimm stærstu útgerðunum Hagnaður fimm kvótahæstu útgerðanna á Íslandi nam fimmtán milljörðum króna á síðasta ári. Lesið meira um stöðu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins í Markaðinum. 19. nóvember 2014 06:00