Skilafrestur framlaga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva lauk á dögunum en strákarnir í Pollapönk gáfu frá sér tónlistarmyndband við framlag Íslands í keppnina.
Óhætt er að segja að vel hafi tekist til en þegar þessi frétt er skrifuð þá hafa rúmlega 62 þúsund manns horft á tónlistarmyndbandið sem hægt er að sjá hér að neðan.