Umbreyta hótelherbergjum í Reykjavík 24. mars 2014 12:00 Nóg að gera. Vísir/Andri Marínó Átta útskrifaðir hönnuðir úr Listaháskóla Íslands keppast um að umbreyta hótelherbergjum á Fosshótel Lind í Reykjavík á sem frumlegastan máta. Fjögur tveggja manna lið vinna að endurhönnun á fjórum herbergjum, en meðal keppenda er myndlistarmaðurinn og vöruhönnuðurinn Harpa Björnsdóttir. „Við fáum þema, sem er Ísland, en er samt ótrúlega vítt. Þaðan fáum við svo frjálsar hendur að mestu leyti, nema að hótelið setur þær reglur að þetta fúnkeri enn sem þægilegt hótelherbergi, það þarf að vera hirsla fyrir ferðatöskur, það þarf að vera klósettaðstaða, og svo framvegis,“ segir Harpa, og hlær, en liðsfélagi hennar er Ylfa Geirsdóttir. „Ég get ekki talað fyrir hin liðin, en ég held að ég geti verið nokkuð örugg með það að útkoman mun verða frumleg og koma fólki á óvart,“ heldur hún áfram, og heldur að lítið verði um vísanir í jökla eða Bláa lónið. „Þetta er svo frumlegt fólk!“ Dómnefnd mun dæma hönnun keppenda, en hana skipa Björn Skaptason arkitekt, Davíð T. Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, og Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars. Almenningi mun einnig gefast kostur á að velja sitt uppáhalds verkefni á netinu og á staðnum. Fullbúin herbergi verða til sýnis á HönnunarMars helgina 28.-30. mars. „Við Ylfa erum í liði 3 og erum með alls konar hugmyndir um hvað við ætlum að gera við herbergið. En við viljum ekki segja mikið þar sem það á að koma á óvart. Það sem við erum að fást við í augnablikinu er að pússa, sparsla, mála og hafa gaman,“ segir Harpa. Fjöldi fyrirtækja gefur keppendum vinninga og má þar nefna síma, og markaðsráðgjöf, gistingu og gjafabréf til að fara út að borða svo eitthvað sé nefnt. Hvert herbergi fær svo styrki í formi húsgagna, textíls, málningar og efna, ásamt fimmtíu þúsund króna sjóði frá Íslandshótelum. HönnunarMars Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Átta útskrifaðir hönnuðir úr Listaháskóla Íslands keppast um að umbreyta hótelherbergjum á Fosshótel Lind í Reykjavík á sem frumlegastan máta. Fjögur tveggja manna lið vinna að endurhönnun á fjórum herbergjum, en meðal keppenda er myndlistarmaðurinn og vöruhönnuðurinn Harpa Björnsdóttir. „Við fáum þema, sem er Ísland, en er samt ótrúlega vítt. Þaðan fáum við svo frjálsar hendur að mestu leyti, nema að hótelið setur þær reglur að þetta fúnkeri enn sem þægilegt hótelherbergi, það þarf að vera hirsla fyrir ferðatöskur, það þarf að vera klósettaðstaða, og svo framvegis,“ segir Harpa, og hlær, en liðsfélagi hennar er Ylfa Geirsdóttir. „Ég get ekki talað fyrir hin liðin, en ég held að ég geti verið nokkuð örugg með það að útkoman mun verða frumleg og koma fólki á óvart,“ heldur hún áfram, og heldur að lítið verði um vísanir í jökla eða Bláa lónið. „Þetta er svo frumlegt fólk!“ Dómnefnd mun dæma hönnun keppenda, en hana skipa Björn Skaptason arkitekt, Davíð T. Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, og Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars. Almenningi mun einnig gefast kostur á að velja sitt uppáhalds verkefni á netinu og á staðnum. Fullbúin herbergi verða til sýnis á HönnunarMars helgina 28.-30. mars. „Við Ylfa erum í liði 3 og erum með alls konar hugmyndir um hvað við ætlum að gera við herbergið. En við viljum ekki segja mikið þar sem það á að koma á óvart. Það sem við erum að fást við í augnablikinu er að pússa, sparsla, mála og hafa gaman,“ segir Harpa. Fjöldi fyrirtækja gefur keppendum vinninga og má þar nefna síma, og markaðsráðgjöf, gistingu og gjafabréf til að fara út að borða svo eitthvað sé nefnt. Hvert herbergi fær svo styrki í formi húsgagna, textíls, málningar og efna, ásamt fimmtíu þúsund króna sjóði frá Íslandshótelum.
HönnunarMars Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp