Frægir taka þátt í HeForShe Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. september 2014 12:12 HeForShe herferð UN Women hefur vakið mikla athygli. Eftir að Emma Watson hélt sína magnþrungnu ræðu um jafnrétti kynjanna sl. laugardag biðlaði hún til fólks á Twitter um að leggja herferðinni HeForShe lið. Ekki hefur staðið á viðbrögðum en markmið herferðarinnar er að fjölga karlmönnum sem styðja jafnrétti kynjanna. HeForShe hefur vakið mikla athygli á Twitter og Facebook í kjölfar ræðu Watson og hafa margir heimsþekktir einstaklingar lýst yfir þátttöku sinni í herferðinni. Íslenskir karlmenn taka einnig virkan þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en á heimasíðu HeForShe má sjá að þátttakendur á Íslandi eru komnir yfir 2000 talsins. Þar á meðal eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson og útvarpsmaðurinn Matti Már.Mikilvægt að styðja #HeForShe og #genderequality. Vertu með @HeForShe http://t.co/shPZKHfRsz— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 24, 2014 As a #HeForShe, I'm committed to #genderequality. I invite you to stand with me. @HeForShe http://t.co/XeCPVjdXYG— Matti (@mattimar) September 24, 2014 Proud to support the #HeForShe campaign of @UN_Women pic.twitter.com/BVMoJ4oJph— Forest Whitaker (@ForestWhitaker) September 20, 2014 .@EmWatson you are impeccable & extraordinary. I stand with you. I believe in gender equality. #heforshe pic.twitter.com/xXQsyJ7WfP— Tom Hiddleston (@twhiddleston) September 24, 2014 Husband to a wife, father to a daughter, son to a mother. You bet I'm on board, @EmWatson! #heforshe pic.twitter.com/5SyIKIbCZo— Simon Pegg (@simonpegg) September 23, 2014 #HeForShe is a great cause to get behind! Please check it out. So proud of @EmWatson! pic.twitter.com/lJrUWcmPEo— Chris Colfer (@chriscolfer) September 23, 2014 Join the conversation RE: #Feminism for our TV show. I consider myself a Feminist - what about you? WATCH: http://t.co/jjLMQ67bzl— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) September 23, 2014 @kobebryant Txs for shout-out on @HeforShe. Let's get to 100,000 men! http://t.co/z9VYsM2XQM— HeForShe (@HeforShe) September 24, 2014 Post by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar). Tengdar fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Eftir að Emma Watson hélt sína magnþrungnu ræðu um jafnrétti kynjanna sl. laugardag biðlaði hún til fólks á Twitter um að leggja herferðinni HeForShe lið. Ekki hefur staðið á viðbrögðum en markmið herferðarinnar er að fjölga karlmönnum sem styðja jafnrétti kynjanna. HeForShe hefur vakið mikla athygli á Twitter og Facebook í kjölfar ræðu Watson og hafa margir heimsþekktir einstaklingar lýst yfir þátttöku sinni í herferðinni. Íslenskir karlmenn taka einnig virkan þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna en á heimasíðu HeForShe má sjá að þátttakendur á Íslandi eru komnir yfir 2000 talsins. Þar á meðal eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson og útvarpsmaðurinn Matti Már.Mikilvægt að styðja #HeForShe og #genderequality. Vertu með @HeForShe http://t.co/shPZKHfRsz— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 24, 2014 As a #HeForShe, I'm committed to #genderequality. I invite you to stand with me. @HeForShe http://t.co/XeCPVjdXYG— Matti (@mattimar) September 24, 2014 Proud to support the #HeForShe campaign of @UN_Women pic.twitter.com/BVMoJ4oJph— Forest Whitaker (@ForestWhitaker) September 20, 2014 .@EmWatson you are impeccable & extraordinary. I stand with you. I believe in gender equality. #heforshe pic.twitter.com/xXQsyJ7WfP— Tom Hiddleston (@twhiddleston) September 24, 2014 Husband to a wife, father to a daughter, son to a mother. You bet I'm on board, @EmWatson! #heforshe pic.twitter.com/5SyIKIbCZo— Simon Pegg (@simonpegg) September 23, 2014 #HeForShe is a great cause to get behind! Please check it out. So proud of @EmWatson! pic.twitter.com/lJrUWcmPEo— Chris Colfer (@chriscolfer) September 23, 2014 Join the conversation RE: #Feminism for our TV show. I consider myself a Feminist - what about you? WATCH: http://t.co/jjLMQ67bzl— Joseph Gordon-Levitt (@hitRECordJoe) September 23, 2014 @kobebryant Txs for shout-out on @HeforShe. Let's get to 100,000 men! http://t.co/z9VYsM2XQM— HeForShe (@HeforShe) September 24, 2014 Post by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar).
Tengdar fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25 Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22. september 2014 15:25
Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina 22. september 2014 18:00