Lífið

Gordon Ramsay á Íslandi

Ellý Ármanns skrifar
Friðjón Sæmundsson, Gordon Ramsay og Kolbrún Magnúsdóttir veiðivörður.
Friðjón Sæmundsson, Gordon Ramsay og Kolbrún Magnúsdóttir veiðivörður. mynd/ranga.is
Kjaftfori kokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi. Hann snæddi á veitingahúsinu Kol á Skólavörðustíg á föstudagskvöldið ásamt nokkrum félögum en hópurinn var á leiðinni í veiðiferð.  

Stjarnan fékk sér bleikju og kolagrillaða nautalund og var alveg að missa sig af gleði yfir matnum að sögn sjónarvotta.



Stjarnan með 78cm hrygnu sem hann veiddi á Hofteigsbreiðu undir leiðsögn Friðjóns Sæmundssonar.mynd/Ranga.is
Gordon renndi fyrir laxi í Eystri Rangá.     Sjá meira um veiðina hér.  

Ekki er vitað hve lengi hann ætlar að dvelja hér á landi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.