Hörmuleg ógæfa 22. janúar 2014 15:00 Kurt Russell AFP/NordicPhotos Kurt Russell segist ekki viss um hvað muni verða um hlutverk hans í nýjustu Fast and The Furious myndinni. Russell fékk hlutverk í sjöunda myndinni í seríunni og leikur föðurímynd fyrir Dominic Toretto, sem leikinn er af Vin Diesel. Russell, sem er 62 ára gamall, sagðist hafa átt einn tökudag eftir þegar Paul Walker lést í bílslysi rétt fyrir utan Los Angeles í nóvember á síðasta ári. „Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp. Þetta er hörmuleg ógæfa. Þetta er það versta sem gæti komið fyrir í tökum á kvikmynd, en ekki jafn slæmt og það sem kom fyrir Paul,“ sagði Russell í viðtali á Sundance kvikmyndahátíðinni, þar sem hann er staddur til að kynna heimildamynd um hafnaboltalið pabba síns The Battered Bastards of Baseball.Nýjasta Fast and The Furious-myndin er væntanleg í kvikmyndahús í apríl 2015. Russell býst við því að fara aftur í tökur einhverntíma á þessu ári. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kurt Russell segist ekki viss um hvað muni verða um hlutverk hans í nýjustu Fast and The Furious myndinni. Russell fékk hlutverk í sjöunda myndinni í seríunni og leikur föðurímynd fyrir Dominic Toretto, sem leikinn er af Vin Diesel. Russell, sem er 62 ára gamall, sagðist hafa átt einn tökudag eftir þegar Paul Walker lést í bílslysi rétt fyrir utan Los Angeles í nóvember á síðasta ári. „Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp. Þetta er hörmuleg ógæfa. Þetta er það versta sem gæti komið fyrir í tökum á kvikmynd, en ekki jafn slæmt og það sem kom fyrir Paul,“ sagði Russell í viðtali á Sundance kvikmyndahátíðinni, þar sem hann er staddur til að kynna heimildamynd um hafnaboltalið pabba síns The Battered Bastards of Baseball.Nýjasta Fast and The Furious-myndin er væntanleg í kvikmyndahús í apríl 2015. Russell býst við því að fara aftur í tökur einhverntíma á þessu ári.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein