Enginn kemur Hönnu Birnu til varnar Andri Þór Sturluson skrifar 22. janúar 2014 11:50 Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði var mættur í Harmageddon í morgun til að ræða pólitíska landslagið. Hann segir merkilegt að slengt skuli fram í fyrirsögnum blaðanna að Sjálfstæðisflokkurinn skuli vera stærstur í borginni með fjórðung atkvæða þegar hann var hér áður fyrr með meirihluta og nánast átti borginna sem „hann fékk í arf." Hann segir Reykjavík eiga sér ákaflega merkilega pólitíska sögu og fer yfir hana. Sjálfstæðisflokkurinn í borginni í dag er samkvæmt Svani, „algjörlega sundurtættur" og nefnir því til stuðnings árásir frá Davíð Oddssyni fyrrverandi formanni flokksins og þá staðreynd að enginn forystumaður Sjálfstæðisflokksins kemur Hönnu Birnu til varnar í þeim málum þar sem hún berst nú fyrir pólitíska lífi sínu. Viðtalið við Svan er hér. Harmageddon Mest lesið Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Hvetur fólk til að minnast Hauks með því að mæta í héraðsdóm Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Fólkið í Pírötum Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon Sætar stelpur kúka líka Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon
Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði var mættur í Harmageddon í morgun til að ræða pólitíska landslagið. Hann segir merkilegt að slengt skuli fram í fyrirsögnum blaðanna að Sjálfstæðisflokkurinn skuli vera stærstur í borginni með fjórðung atkvæða þegar hann var hér áður fyrr með meirihluta og nánast átti borginna sem „hann fékk í arf." Hann segir Reykjavík eiga sér ákaflega merkilega pólitíska sögu og fer yfir hana. Sjálfstæðisflokkurinn í borginni í dag er samkvæmt Svani, „algjörlega sundurtættur" og nefnir því til stuðnings árásir frá Davíð Oddssyni fyrrverandi formanni flokksins og þá staðreynd að enginn forystumaður Sjálfstæðisflokksins kemur Hönnu Birnu til varnar í þeim málum þar sem hún berst nú fyrir pólitíska lífi sínu. Viðtalið við Svan er hér.
Harmageddon Mest lesið Söfnuðu sér fyrir hjólakerru með ýmsum brögðum Harmageddon Hvetur fólk til að minnast Hauks með því að mæta í héraðsdóm Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Fólkið í Pírötum Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon Sætar stelpur kúka líka Harmageddon Grísalappalísa í miklu stuði Harmageddon