Fljúgandi þrívíddarprentarar gegn geislavirkni Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2014 00:19 Mynd/Skjáskot Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. Drónarnir geta prentað slímugu efni utan um hættulega hluti og flogið síðan með þá á örugg svæði. Hönnuðir vélanna vonast til þess að í framtíðinni geti þær prentað hreiður í tré sem geri þeim kleift að endurhlaða rafhlöður sínar. Frá þessu var sagt á vef BBC. Drónarnir eru sjálfvirkir og fljúga eftir gps hnitum og fyrirmynd vélmennanna fljúgandi eru fuglar sem byggja sér hreiður úr munnvatni. Á myndbandi sem verkfræðingahópurinn birti nýverið má sjá dróna með fjóra hreyfla fljúga upp að kassa og sprauta á hann límkenndu efni og fljúga svo burt. Eftir það kemur dróni með sex hreyfla og lendir á kassanum og er þar á meðan límið harðnar. Því næst flýgur hann með kassann á brott. Sérfræðingur sem BBC ræddi við gaf nú ekki mikið út á þrívíddarprentun drónanna, en sagði framtíðarmöguleika vélanna vera mikla og mögulega væri hægt að nota þá til að laga brýr og önnur mannvirki úr lofti. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verkfræðingar í Bretlandi hafa þróað sjálfvirka fljúgandi þrívíddarprentara sem gætu notast til að verja fólk gegn geislavirkum úrgangi. Drónarnir geta prentað slímugu efni utan um hættulega hluti og flogið síðan með þá á örugg svæði. Hönnuðir vélanna vonast til þess að í framtíðinni geti þær prentað hreiður í tré sem geri þeim kleift að endurhlaða rafhlöður sínar. Frá þessu var sagt á vef BBC. Drónarnir eru sjálfvirkir og fljúga eftir gps hnitum og fyrirmynd vélmennanna fljúgandi eru fuglar sem byggja sér hreiður úr munnvatni. Á myndbandi sem verkfræðingahópurinn birti nýverið má sjá dróna með fjóra hreyfla fljúga upp að kassa og sprauta á hann límkenndu efni og fljúga svo burt. Eftir það kemur dróni með sex hreyfla og lendir á kassanum og er þar á meðan límið harðnar. Því næst flýgur hann með kassann á brott. Sérfræðingur sem BBC ræddi við gaf nú ekki mikið út á þrívíddarprentun drónanna, en sagði framtíðarmöguleika vélanna vera mikla og mögulega væri hægt að nota þá til að laga brýr og önnur mannvirki úr lofti.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira