Stikla úr síðustu kvikmynd stórleikarans James Gandolfini 2. apríl 2014 16:00 James Gandolfini Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést, Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést,
Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00
Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00
James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43
Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00
Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00
De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32
Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38