Ívar: Ekki boðleg aðstaða hérna á Ásvöllum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 22:15 Ívar Ásgrímsson vill að bærinn hjálpi félaginu. Vísir/Valli Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, horfði upp á fjögurra leikja sigurgöngu liðsins í Dominos-deild karla í körfubolta enda í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli, 80-66, fyrir Þór Þorlákshöfn. Með sigrinum jöfnuðu Þórsarar Hauka að stigum í baráttunni um fimmta sæti deildarinnar en Haukar halda því þó á betri árangri í innbyrðis viðureignum. Ívari var ekki skemmt í leikslok og kvartaði sáran undan aðstöðunni á Ásvöllum í samtali við Anton Inga Leifsson, blaðamann Vísis á vellinum. „Við erum bara í vandræðum hérna á Ásvöllum. Við missum þrjár æfingar í þessari viku og ef við ætlum að vera í úrvalsdeildinni og gera einhverja hluti þá er þetta ekki boðleg aðstaða fyrir okkur hérna á Ásvöllum,“ sagði hann. „Það eru þrír leikir í viku hjá okkur því við erum eina liðið með Val sem er með meistaraflokka karla og kvenna í handbolta og körfubolta í efstu deild. Það eru stöðugir leikir og við höfum ekkert annað íþróttahús til að fara í. Við missum og missum æfingar trekk í trekk og það er að hafa áhrif á okkur.“ Aðspurður hvort hann væri að kalla eftir meiri stuðningi frá bænum sagði Ívar að svo væri. „Alveg hiklaust. Við erum búnir að fara fram á að fá nýtt körfuboltahús sem á að vera tilbúið næsta vetur. Það á að taka það fyrir í bæjarstjórninni í vikunni en miðað við hvernig þetta er í dag þá er þetta ekki boðlegt!“ sagði Ívar Ásgrímsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, horfði upp á fjögurra leikja sigurgöngu liðsins í Dominos-deild karla í körfubolta enda í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli, 80-66, fyrir Þór Þorlákshöfn. Með sigrinum jöfnuðu Þórsarar Hauka að stigum í baráttunni um fimmta sæti deildarinnar en Haukar halda því þó á betri árangri í innbyrðis viðureignum. Ívari var ekki skemmt í leikslok og kvartaði sáran undan aðstöðunni á Ásvöllum í samtali við Anton Inga Leifsson, blaðamann Vísis á vellinum. „Við erum bara í vandræðum hérna á Ásvöllum. Við missum þrjár æfingar í þessari viku og ef við ætlum að vera í úrvalsdeildinni og gera einhverja hluti þá er þetta ekki boðleg aðstaða fyrir okkur hérna á Ásvöllum,“ sagði hann. „Það eru þrír leikir í viku hjá okkur því við erum eina liðið með Val sem er með meistaraflokka karla og kvenna í handbolta og körfubolta í efstu deild. Það eru stöðugir leikir og við höfum ekkert annað íþróttahús til að fara í. Við missum og missum æfingar trekk í trekk og það er að hafa áhrif á okkur.“ Aðspurður hvort hann væri að kalla eftir meiri stuðningi frá bænum sagði Ívar að svo væri. „Alveg hiklaust. Við erum búnir að fara fram á að fá nýtt körfuboltahús sem á að vera tilbúið næsta vetur. Það á að taka það fyrir í bæjarstjórninni í vikunni en miðað við hvernig þetta er í dag þá er þetta ekki boðlegt!“ sagði Ívar Ásgrímsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór 66-80 | Þór upp að hlið Hauka Þór Þorlákshöfn jafnaði Hauka að stigum eftir afar mikilvægan sigur að Ásvöllum í kvöld, 66-80. Ekki var mikið um skor, en afar mikilvægur sigur fyrir gestina sem fóru með sigrinum upp að hlið Hauka í fimmta til sjötta sætinu. 7. mars 2014 11:19