Skemmtilegar staðreyndir um Charlie Sheen Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. janúar 2014 12:00 Leikarinn og Íslandsvinurinn Charlie Sheen hefur komið víða við. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um kauða.Carlos Irwin Estévez fæddist 3. september árið 1965 í New York. Charlie er yngsti sonur leikarans Martins Sheen og listakonunnar Janet Templeton. Hann á tvo eldri bræður, Emilio Estévez og Ramon Estévez, og yngri systur, Renée Estévez. Öll systkinin eru leikarar. Hann birtist fyrst í kvikmynd árið 1974 þegar hann var níu ára, The Execution of Private Slovik sem faðir hans lék í. Fjölskyldan flutti til Kaliforníu og Charlie sótti miðskólann í Santa Monica. Þar bjó hann til Super 8-myndir með bróður sínum Emilio og leikurunum Rob Lowe og Sean Penn. Hann var rekinn úr skólanum nokkrum vikum fyrir útskrift vegna lélegra einkunna og lélegrar mætingar. Hann ákvað að verða leikari og tók sér sviðsnafnið Charlie Sheen. Fyrsta stóra hlutverkið hans var í mynd Olivers Stone, Platoon, árið 1986. Charlie fékk leikkonuna Winonu Horowitz til að breyta nafninu sínu í Winona Ryder eftir að þau hlustuðu á lagið Riders on the Storm með hljómsveitinni The Doors. Árið 2011 setti hann á markað rafsígaretturnar NicoSheen en hann var einnig andlit vörunnar. Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Sjá meira
Leikarinn og Íslandsvinurinn Charlie Sheen hefur komið víða við. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um kauða.Carlos Irwin Estévez fæddist 3. september árið 1965 í New York. Charlie er yngsti sonur leikarans Martins Sheen og listakonunnar Janet Templeton. Hann á tvo eldri bræður, Emilio Estévez og Ramon Estévez, og yngri systur, Renée Estévez. Öll systkinin eru leikarar. Hann birtist fyrst í kvikmynd árið 1974 þegar hann var níu ára, The Execution of Private Slovik sem faðir hans lék í. Fjölskyldan flutti til Kaliforníu og Charlie sótti miðskólann í Santa Monica. Þar bjó hann til Super 8-myndir með bróður sínum Emilio og leikurunum Rob Lowe og Sean Penn. Hann var rekinn úr skólanum nokkrum vikum fyrir útskrift vegna lélegra einkunna og lélegrar mætingar. Hann ákvað að verða leikari og tók sér sviðsnafnið Charlie Sheen. Fyrsta stóra hlutverkið hans var í mynd Olivers Stone, Platoon, árið 1986. Charlie fékk leikkonuna Winonu Horowitz til að breyta nafninu sínu í Winona Ryder eftir að þau hlustuðu á lagið Riders on the Storm með hljómsveitinni The Doors. Árið 2011 setti hann á markað rafsígaretturnar NicoSheen en hann var einnig andlit vörunnar.
Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Sjá meira