Vinsælir í Póllandi Ugla Egilsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 12:30 Ryan Karazija og Logi Guðmundsson. MYND/EDIT ÓMARSDÓTTIR „Síðasta platan okkar lagðist vel í tónlistarunnendur í Póllandi, þannig að það má segja að við eigum vinsældum að fagna þar,“ segir Ryan Karazija, höfuðpaur hljómsveitarinnar Low Roar, sem hyggur á tónleikaferðalag til Póllands og Þýskalands í mars. „Við höfum aldrei komið til Póllands áður, og vissum fyrst ekki hvað við vorum að fara út í, en það er uppselt á helminginn af tónleikunum nú þegar.“ Tónleikarnir í Póllandi verða níu talsins. „Minnstu tónleikarnir eru fyrir um 200-300 manns. Þar sem við fljúgum í gegnum Berlín ákváðum við að halda tónleika þar í leiðinni.“ Með Ryan í hljómsveitinni eru tveir Íslendingar, þeir Logi Guðmundsson og Leifur Björnsson. „Ég kynntist Leifi í gegnum Mike Lindsay, sem er líka í hljómsveitinni, og Loga í gegnum sameiginlega vini.“ Ryan flutti til Íslands frá San Francisco fyrir þremur árum. „Low Roar hefur gefið út eina plötu og önnur platan bíður útgáfu. Sigurlaug Gísladóttir spilar á nýju plötunni og stelpurnar í Amiinu líka.“ Low Roar heldur tónleika í Mengi á laugardaginn klukkan 21, áður en haldið er út í heim. Aðgangseyrir á tónleikana eru 2.000 krónur. Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
„Síðasta platan okkar lagðist vel í tónlistarunnendur í Póllandi, þannig að það má segja að við eigum vinsældum að fagna þar,“ segir Ryan Karazija, höfuðpaur hljómsveitarinnar Low Roar, sem hyggur á tónleikaferðalag til Póllands og Þýskalands í mars. „Við höfum aldrei komið til Póllands áður, og vissum fyrst ekki hvað við vorum að fara út í, en það er uppselt á helminginn af tónleikunum nú þegar.“ Tónleikarnir í Póllandi verða níu talsins. „Minnstu tónleikarnir eru fyrir um 200-300 manns. Þar sem við fljúgum í gegnum Berlín ákváðum við að halda tónleika þar í leiðinni.“ Með Ryan í hljómsveitinni eru tveir Íslendingar, þeir Logi Guðmundsson og Leifur Björnsson. „Ég kynntist Leifi í gegnum Mike Lindsay, sem er líka í hljómsveitinni, og Loga í gegnum sameiginlega vini.“ Ryan flutti til Íslands frá San Francisco fyrir þremur árum. „Low Roar hefur gefið út eina plötu og önnur platan bíður útgáfu. Sigurlaug Gísladóttir spilar á nýju plötunni og stelpurnar í Amiinu líka.“ Low Roar heldur tónleika í Mengi á laugardaginn klukkan 21, áður en haldið er út í heim. Aðgangseyrir á tónleikana eru 2.000 krónur.
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira