Smíðar og hannar húsgögn fyrir heimilið Marín Manda skrifar 28. febrúar 2014 19:30 Kristín Þóra Jónsdóttir Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Kristín Þóra hefur ferðast víða vegna vinnunnar og hefur farðað þó nokkrar stjörnur úti í heimi. Hún bjó á Ítalíu um skeið og ferðaðist meðal annars með hljómsveitinni Bon Jovi og sá um að farða hljómsveitarmeðlimi. Í dag hannar hún og smíðar ýmiss konar muni í Iðnskólanum í Hafnarfirði, allt frá skartgripum upp í húsgögn.„Ég smíðaði sjálf borðið og það er heilmikil vinna að beygja viðinn í borðinu. Ég hef einstaklega gaman af því að blanda saman mismunandi efnum og nota því mikið við og ál saman. Ég var mjög sátt við útkomuna."„Myndin á veggnum er eftir íslenskan málara sem heitir Siggi Palli en ég heillaðist strax af þessari mynd þrátt fyrir að vera ekki sérstaklega hrifin af gulu og bláu. Hvíta sófaborðið var keypt í Casa." „Legubekkurinn er hönnun úr Casa en tímaritarekkinn er úr stáli og viði. Ég smíðaði hann og er alveg að finna mig í þessari skapandi vinnu. Ég get gleymt stað og stund þegar ég er komin í drullugallann inni í bílskúr á kvöldin og er að mála eða dunda mér í öðru."„Ég fékk þennan Búdda að gjöf og hann skapar mikla ró inni á heimilinu en lífgar einnig upp á allt því hann er svolítið fyndinn. Ég er með sex Búdda á heimilinu þannig að það hlýtur að vera mikil ró hér á bæ." „Þennan vínstand hannaði ég og smíðaði en hann er búinn til úr stáli og kálfsskinni. Skinnið keypti ég í Hvítlist." Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Kristín Þóra hefur ferðast víða vegna vinnunnar og hefur farðað þó nokkrar stjörnur úti í heimi. Hún bjó á Ítalíu um skeið og ferðaðist meðal annars með hljómsveitinni Bon Jovi og sá um að farða hljómsveitarmeðlimi. Í dag hannar hún og smíðar ýmiss konar muni í Iðnskólanum í Hafnarfirði, allt frá skartgripum upp í húsgögn.„Ég smíðaði sjálf borðið og það er heilmikil vinna að beygja viðinn í borðinu. Ég hef einstaklega gaman af því að blanda saman mismunandi efnum og nota því mikið við og ál saman. Ég var mjög sátt við útkomuna."„Myndin á veggnum er eftir íslenskan málara sem heitir Siggi Palli en ég heillaðist strax af þessari mynd þrátt fyrir að vera ekki sérstaklega hrifin af gulu og bláu. Hvíta sófaborðið var keypt í Casa." „Legubekkurinn er hönnun úr Casa en tímaritarekkinn er úr stáli og viði. Ég smíðaði hann og er alveg að finna mig í þessari skapandi vinnu. Ég get gleymt stað og stund þegar ég er komin í drullugallann inni í bílskúr á kvöldin og er að mála eða dunda mér í öðru."„Ég fékk þennan Búdda að gjöf og hann skapar mikla ró inni á heimilinu en lífgar einnig upp á allt því hann er svolítið fyndinn. Ég er með sex Búdda á heimilinu þannig að það hlýtur að vera mikil ró hér á bæ." „Þennan vínstand hannaði ég og smíðaði en hann er búinn til úr stáli og kálfsskinni. Skinnið keypti ég í Hvítlist."
Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira