Valskonur fyrsta liðið í 27 ár sem vinnur bikarinn þrjú ár í röð Óskar Ófeigur Jónsson og Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 3. mars 2014 06:00 Berglind Íris Hansdóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir með bikarinn. Vísir/Daníel Valskonur urðu um helgina fyrsta kvennaliðið í 27 ár til þess að vinna bikarinn þrjú ár í röð þegar þær unnu 24-19 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöllinni. „Þetta er skemmtilegri vani en að tapa,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Vals, sem hefur stýrt liðinu öll þrjú árin. „Ég er ánægður að hafa komið hingað fimm sinnum og unnið þrisvar. Það er frábært. Ég er stoltur og liðið má vera stolt af því,“ sagði Stefán. Valsliðið lagði grunninn að sigrinum á 19 mínútna kafla í seinni hálfleik þegar Hlíðarendaliðið breytti stöðunni úr 10-13 í 21-19. „Við spiluðum frábæra vörn og Begga var frábær í markinu. Þá er erfitt að skora hjá okkur og þær misstu trúna fannst mér,“ sagði Stefán. Berglind Íris Hansdóttir (22 skot varin, 56 prósent markvarsla) og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir (8 mörk) byrjuðu hvorugar tímabilið en áttu báðar stórleik í Höllinni á laugardaginn. „Við klikkum á tveimur vítum og þremur dauðafærum í fyrri hálfleik. Mér fannst við alltaf hafa yfirhöndina,“ sagði Stefán.- Bikarmeistarar þrjú ár í röð - Stefán Arnarson, þjálfari Vals, varð aðeins þriðji þjálfarinn til að vinna bikar kvenna þrjú ár í röð. Þessir þjálfarar eru eftirtaldir: Guðjón Jónsson Fram 1978-1980 Gústaf Björnsson Fram 1984-1986 Stefán Arnarson Valur 2012-2014 Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Valsliðsins, varð ennfremur fyrsti fyrirliðinn í 34 ár (Oddný Sigsteinsdóttir 1978-1980) til að taka við bikarnum þrjú ár í röð. Olís-deild kvenna Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Valskonur urðu um helgina fyrsta kvennaliðið í 27 ár til þess að vinna bikarinn þrjú ár í röð þegar þær unnu 24-19 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöllinni. „Þetta er skemmtilegri vani en að tapa,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Vals, sem hefur stýrt liðinu öll þrjú árin. „Ég er ánægður að hafa komið hingað fimm sinnum og unnið þrisvar. Það er frábært. Ég er stoltur og liðið má vera stolt af því,“ sagði Stefán. Valsliðið lagði grunninn að sigrinum á 19 mínútna kafla í seinni hálfleik þegar Hlíðarendaliðið breytti stöðunni úr 10-13 í 21-19. „Við spiluðum frábæra vörn og Begga var frábær í markinu. Þá er erfitt að skora hjá okkur og þær misstu trúna fannst mér,“ sagði Stefán. Berglind Íris Hansdóttir (22 skot varin, 56 prósent markvarsla) og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir (8 mörk) byrjuðu hvorugar tímabilið en áttu báðar stórleik í Höllinni á laugardaginn. „Við klikkum á tveimur vítum og þremur dauðafærum í fyrri hálfleik. Mér fannst við alltaf hafa yfirhöndina,“ sagði Stefán.- Bikarmeistarar þrjú ár í röð - Stefán Arnarson, þjálfari Vals, varð aðeins þriðji þjálfarinn til að vinna bikar kvenna þrjú ár í röð. Þessir þjálfarar eru eftirtaldir: Guðjón Jónsson Fram 1978-1980 Gústaf Björnsson Fram 1984-1986 Stefán Arnarson Valur 2012-2014 Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Valsliðsins, varð ennfremur fyrsti fyrirliðinn í 34 ár (Oddný Sigsteinsdóttir 1978-1980) til að taka við bikarnum þrjú ár í röð.
Olís-deild kvenna Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira