Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. mars 2014 09:00 Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu segir íbúanna þá einu sem fá afslátt á tónleikana. fréttablaðið/arnþór „Þetta er eina fólkið í heiminum sem fær afslátt á tónleikana,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. Íbúum í grennd við Kórinn þar sem tónleikar Justins Timberlake fara fram þann 24. ágúst næstkomandi hefur borist bréf sem í segir að þeir fái 20 prósenta afslátt af miðum á tónleika Justins. „Afslátturinn er fyrir þá sem búa næst Kórnum og verða óhjákvæmilega fyrir truflun á tónleikadag,“ bætir Ísleifur við. Þeir sem fá afsláttinn geta notað hann í dag frá klukkan 10.00 til 17.00 og er hann fyrir allt að fjórum miðum í stæði, á hvert heimili.Justin Timberlakevísir/gettyAfslátturinn var samþykktur af fólki Justins. „Þetta er gert með samþykki erlendu aðilana og þetta er eina fólkið sem fær afslátt. Það eru engir boðsmiðar eða þess háttar í umferð.“ Það fólk sem sér um samgöngu- og umferðarmálin í tengslum við tónleikana fór yfir kort og reiknuðu þar út hvaða íbúar verða fyrir óhjákvæmilegri truflun á tónleikadag. Í gær seldust miðar í forsölu fyrir aðdáendaklúbb Justins upp á um tuttugu mínútum. Í dag klukkan 10.00 hefst önnur forsala á vegum Vodafone og Wow Air og stendur hún til klukkan 17.00 eða þar til miðar hafa klárast. Almenn miðasala hefst á Miði.is á morgun klukkan 10.00. Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fleiri fréttir Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sjá meira
„Þetta er eina fólkið í heiminum sem fær afslátt á tónleikana,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. Íbúum í grennd við Kórinn þar sem tónleikar Justins Timberlake fara fram þann 24. ágúst næstkomandi hefur borist bréf sem í segir að þeir fái 20 prósenta afslátt af miðum á tónleika Justins. „Afslátturinn er fyrir þá sem búa næst Kórnum og verða óhjákvæmilega fyrir truflun á tónleikadag,“ bætir Ísleifur við. Þeir sem fá afsláttinn geta notað hann í dag frá klukkan 10.00 til 17.00 og er hann fyrir allt að fjórum miðum í stæði, á hvert heimili.Justin Timberlakevísir/gettyAfslátturinn var samþykktur af fólki Justins. „Þetta er gert með samþykki erlendu aðilana og þetta er eina fólkið sem fær afslátt. Það eru engir boðsmiðar eða þess háttar í umferð.“ Það fólk sem sér um samgöngu- og umferðarmálin í tengslum við tónleikana fór yfir kort og reiknuðu þar út hvaða íbúar verða fyrir óhjákvæmilegri truflun á tónleikadag. Í gær seldust miðar í forsölu fyrir aðdáendaklúbb Justins upp á um tuttugu mínútum. Í dag klukkan 10.00 hefst önnur forsala á vegum Vodafone og Wow Air og stendur hún til klukkan 17.00 eða þar til miðar hafa klárast. Almenn miðasala hefst á Miði.is á morgun klukkan 10.00.
Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fleiri fréttir Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sjá meira