Teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna Marín Manda skrifar 28. mars 2014 23:00 Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir sköpuðu ævintýraheiminn Tulipop. Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en þær slá upp teiknismiðju fyrir börn og foreldra þeirra um helgina sem lið í Hönnunarmars. „Það er tilvalið fyrir alla fjölskylduna að leggja leið sína til okkar á Hverfisgötu 39 á laugardaginn á viðburðinn okkar hjá Tulipop á Hönnunarmars. Við munum frumsýna nýja vörulínu sem inniheldur fullt af spennandi nýjungum en einnig munu börnin fá skapandi Tulipop-teiknibækur og leiðsögn við að skapa sínar eigin teikningar,“ segir Helga Árnadóttir, annar eigandi Tulipop. Ævintýraheimurinn Tulipop var skapaður af vinkonunum Signýju Kolbeinsdóttur, vöruhönnuði og teiknara, og Helgu Árnadóttur, tölvunarfræðingi og MBA. Markmið þeirra var að búa til fallegar vörur fyrir börn sem höfða til fólks á öllum aldri. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs 2010 og er Tulipop-vörulínan í dag seld í fjölda verslana á Íslandi auk þess að vera til sölu í átta löndum utan Íslands.Vörulína Tulipop inniheldur margt fallegt fyrir börnin. HönnunarMars Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en þær slá upp teiknismiðju fyrir börn og foreldra þeirra um helgina sem lið í Hönnunarmars. „Það er tilvalið fyrir alla fjölskylduna að leggja leið sína til okkar á Hverfisgötu 39 á laugardaginn á viðburðinn okkar hjá Tulipop á Hönnunarmars. Við munum frumsýna nýja vörulínu sem inniheldur fullt af spennandi nýjungum en einnig munu börnin fá skapandi Tulipop-teiknibækur og leiðsögn við að skapa sínar eigin teikningar,“ segir Helga Árnadóttir, annar eigandi Tulipop. Ævintýraheimurinn Tulipop var skapaður af vinkonunum Signýju Kolbeinsdóttur, vöruhönnuði og teiknara, og Helgu Árnadóttur, tölvunarfræðingi og MBA. Markmið þeirra var að búa til fallegar vörur fyrir börn sem höfða til fólks á öllum aldri. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs 2010 og er Tulipop-vörulínan í dag seld í fjölda verslana á Íslandi auk þess að vera til sölu í átta löndum utan Íslands.Vörulína Tulipop inniheldur margt fallegt fyrir börnin.
HönnunarMars Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira