Blaz fer í buffalo-skónum á Selfoss Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. apríl 2014 12:00 Hanni Bach, trommari Skítamórals, afhendir hér Erpi Eyvindarsyni lyklana að borginni, Buffalo-skóna. vísir/valli „Blaz er allavega kominn í buffalo-skóna og klár á Selfoss,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca en hann kemur fram á 800 Bar Selfossi í kvöld. Hann ætlar þó ekki aðeins að halda tónleika þar, því hann ætlar að afhenda staðnum einstaka rommflösku til ættleiðingar, en staðurinn er kominn með gott safn af merkilegum munum úr tónlistarlistarsögu Íslands. „Það er hellingur af flottu stöffi þarna. Þetta er að verða eitt flottasta tónlistarsafn landsins, til dæmis er mínípilsið sem Einar Ágúst klæddist í Eurovision á safni staðarins,“ bætir Erpur við.Hanni sýnir Erpi hér hvernig menn eiga að klæða sig í Buffalo-skó.Vísir/Valli„Þegar listamaður kemur að spila hjá okkur, þá kemur hann með hlut með sér. Ætlunin er að búa til flott safn sem hefur að geyma merkilega hluti úr tónlistarsögunni og því gott að fá þessa einstöku rommflösku frá Erpi, hann er jú andlit rommsins á Íslandi,“ segir Eiður Birgisson, eigandi 800 bars en Erpur og hann einmitt saman í Rommklúbbnum Maradona Social Club. Erpur kemur fram með nýrri sveit sinni, Clanroca, og fleiri félögum á 800 Bar í kvöld og lofar miklu fjöri. „Þetta verður alveg magnað, Selfoss er náttúrulega stórkostlegur staður,“ bætir Erpur við. 800 Bar brann árið 2012 en hefur nú verið opnaður í sömu byggingu og Hótel Selfoss og er í mikilli sókn. „Ég ætli að brenna 800 Bar niður aftur í kvöld,“ bætir Erpur við léttur í lundu. Húsið opnar klukkan 21.00. Eurovision Tengdar fréttir Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00 Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
„Blaz er allavega kominn í buffalo-skóna og klár á Selfoss,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca en hann kemur fram á 800 Bar Selfossi í kvöld. Hann ætlar þó ekki aðeins að halda tónleika þar, því hann ætlar að afhenda staðnum einstaka rommflösku til ættleiðingar, en staðurinn er kominn með gott safn af merkilegum munum úr tónlistarlistarsögu Íslands. „Það er hellingur af flottu stöffi þarna. Þetta er að verða eitt flottasta tónlistarsafn landsins, til dæmis er mínípilsið sem Einar Ágúst klæddist í Eurovision á safni staðarins,“ bætir Erpur við.Hanni sýnir Erpi hér hvernig menn eiga að klæða sig í Buffalo-skó.Vísir/Valli„Þegar listamaður kemur að spila hjá okkur, þá kemur hann með hlut með sér. Ætlunin er að búa til flott safn sem hefur að geyma merkilega hluti úr tónlistarsögunni og því gott að fá þessa einstöku rommflösku frá Erpi, hann er jú andlit rommsins á Íslandi,“ segir Eiður Birgisson, eigandi 800 bars en Erpur og hann einmitt saman í Rommklúbbnum Maradona Social Club. Erpur kemur fram með nýrri sveit sinni, Clanroca, og fleiri félögum á 800 Bar í kvöld og lofar miklu fjöri. „Þetta verður alveg magnað, Selfoss er náttúrulega stórkostlegur staður,“ bætir Erpur við. 800 Bar brann árið 2012 en hefur nú verið opnaður í sömu byggingu og Hótel Selfoss og er í mikilli sókn. „Ég ætli að brenna 800 Bar niður aftur í kvöld,“ bætir Erpur við léttur í lundu. Húsið opnar klukkan 21.00.
Eurovision Tengdar fréttir Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00 Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00
Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00