Líður eins og í framhjáhaldi Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. apríl 2014 12:00 Guðrún segir ekki á döfinni að færa sig meira í átt til textasmíða í tónlist. Fréttablaðið/Anton Brink Athygli vekur að rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir semur texta við tónverk Skúla Sverrissonar í flutningi Ólafar Arnalds, sem frumflutt verður á Tectonics-tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en hátíðin stendur fram á helgi. Fjórtán ný verk verða flutt á hátíðinni, þar af ellefu íslensk. Guðrún Eva þreytti frumraun sína í textagerð við lag Trausta Bjarnasonar, Til þín, sem keppti í undankeppni Eurovision fyrr á þessu ári. „Já, ég er allt í einu orðin rosalega eftirsótt á þessu sviði,“ segir Guðrún Eva og hlær og segir ekki á döfinni að færa sig meira í átt til textasmíða í tónlist. „Ég er náttúrulega dálítið gift skáldskapnum og líður eiginlega eins og ég sé að halda fram hjá í svona verkefnum,“ bætir hún við. Guðrún Eva segir verkefnin tvö gríðarlega ólík. „Þetta verkefni með Ólöfu er nær því sem ég hef áður gert. Þó ég skrifi lítið af ljóðum, þá kom þetta þannig til að Ólöf hafði samband við mig og við þekkjumst, og hún er svo inspírerandi manneskja að þetta var auðvelt því að ljóðið er svo innblásið af henni. Hún er svo mikill listamaður,“ útskýrir Guðrún Eva og segist enn á fullu í skáldskapnum. „Ég er rosa langt komin með næstu bók og það lítur allt út fyrir að bókin komi út á árinu. Hún fjallar um unglingsstúlku sem gerir allt vitlaust í heimabæ sínum, Stykkishólmi.“ Eurovision Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Athygli vekur að rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir semur texta við tónverk Skúla Sverrissonar í flutningi Ólafar Arnalds, sem frumflutt verður á Tectonics-tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en hátíðin stendur fram á helgi. Fjórtán ný verk verða flutt á hátíðinni, þar af ellefu íslensk. Guðrún Eva þreytti frumraun sína í textagerð við lag Trausta Bjarnasonar, Til þín, sem keppti í undankeppni Eurovision fyrr á þessu ári. „Já, ég er allt í einu orðin rosalega eftirsótt á þessu sviði,“ segir Guðrún Eva og hlær og segir ekki á döfinni að færa sig meira í átt til textasmíða í tónlist. „Ég er náttúrulega dálítið gift skáldskapnum og líður eiginlega eins og ég sé að halda fram hjá í svona verkefnum,“ bætir hún við. Guðrún Eva segir verkefnin tvö gríðarlega ólík. „Þetta verkefni með Ólöfu er nær því sem ég hef áður gert. Þó ég skrifi lítið af ljóðum, þá kom þetta þannig til að Ólöf hafði samband við mig og við þekkjumst, og hún er svo inspírerandi manneskja að þetta var auðvelt því að ljóðið er svo innblásið af henni. Hún er svo mikill listamaður,“ útskýrir Guðrún Eva og segist enn á fullu í skáldskapnum. „Ég er rosa langt komin með næstu bók og það lítur allt út fyrir að bókin komi út á árinu. Hún fjallar um unglingsstúlku sem gerir allt vitlaust í heimabæ sínum, Stykkishólmi.“
Eurovision Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira