Úrslitaþáttur Ísland Got Talent verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.
Atriðin sjö sem keppa um tíu milljónir króna hafa verið í stífum æfingum og fékk Fréttablaðið að kíkja á eina æfingu í Austurbæ þar sem allt var á milljón.
Lífið