Odell heimtar banana baksviðs 14. maí 2014 09:30 Tom Odell fer ekki fram á neinar rósir baksviðs en vill þó fá þroskaða banana. mynd/einkasafn „Hann er nú með hefðbundinn og þægilegan kröfulista en hann vill fá banana og verða þeir að hafa þroskast í sjö og hálfa viku,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson spurður út í kröfulista breska tónlistarmannsins Toms Odell sem heldur tónleika í Hörpu 26. júlí næstkomandi. „Hann fer fram á fleiri ávexti og, að fá góðan mat að borða fyrir tónleika og munum við fúslega verða við þeirri beiðni,“ segir Guðbjartur. Miðasala á tónleikana gengur vel og er lítið magn af miðum eftir. „Mér skilst að það séu um 1.200 miðar seldir þannig að það er ekki mikið eftir.“Tom Odell vill fá sjö og hálfs vikna gamla banana.Tom Odell skaust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári þegar hann gaf út plötuna Long Way Down og hefur meðal annars hitað upp fyrir Elton John á tónleikum. „Hann er að fara að hita upp fyrir Neil Young á tónleikum í Hyde Park í London í sumar,“ segir Guðbjartur. Þá hefur hann á tónleikum sínum einnig leikið ábreiður þekktra laga Bítlanna eins og Oh Darling og Get Back. Heyrst hefur að Eyþór Ingi og Atómskáldin muni sjá um upphitun á tónleikum Odells í Hörpu. „Það liggur ekki alveg ljóst fyrir hver sér um upphitun en það kemur í ljós á næstunni.“ Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Hann er nú með hefðbundinn og þægilegan kröfulista en hann vill fá banana og verða þeir að hafa þroskast í sjö og hálfa viku,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson spurður út í kröfulista breska tónlistarmannsins Toms Odell sem heldur tónleika í Hörpu 26. júlí næstkomandi. „Hann fer fram á fleiri ávexti og, að fá góðan mat að borða fyrir tónleika og munum við fúslega verða við þeirri beiðni,“ segir Guðbjartur. Miðasala á tónleikana gengur vel og er lítið magn af miðum eftir. „Mér skilst að það séu um 1.200 miðar seldir þannig að það er ekki mikið eftir.“Tom Odell vill fá sjö og hálfs vikna gamla banana.Tom Odell skaust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári þegar hann gaf út plötuna Long Way Down og hefur meðal annars hitað upp fyrir Elton John á tónleikum. „Hann er að fara að hita upp fyrir Neil Young á tónleikum í Hyde Park í London í sumar,“ segir Guðbjartur. Þá hefur hann á tónleikum sínum einnig leikið ábreiður þekktra laga Bítlanna eins og Oh Darling og Get Back. Heyrst hefur að Eyþór Ingi og Atómskáldin muni sjá um upphitun á tónleikum Odells í Hörpu. „Það liggur ekki alveg ljóst fyrir hver sér um upphitun en það kemur í ljós á næstunni.“
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira