Falskur fugl verðlaunaður í New Jersey Álfrún Pálsdóttir skrifar 13. júní 2014 12:00 „Ég veit sáralítið um þessi mál og leitaði því til aðila sem ég þekki og treysti til að fá góð ráð varðandi hátíðir og það má segja að það hafi borgað sig,“ segir leikstjórinn Þór Ómar Jónsson en kvikmynd hans, Falskur fugl, hlaut aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Lighthouse, International Film Festival, í New Jersey á dögunum. Kvikmyndin Falskur fugl var frumsýnd hér á landi fyrir rúmu ári og hlaut góðar viðtökur. Handritið er byggt á samnefndri skáldsögu Mikaels Torfasonar. Það voru þýskir samstarfsaðilar Þórs Ómars sem bentu honum á að sækja um fyrir myndina á nokkrum hátíðum í Bandaríkjunum.Leikstjórinn Þór Ómar Jónsson er ánægður með verðlaunin sem Falskur fugl hlaut vestanhafs.Fréttablaðið/PjeturVerðlaunin segir hann vera gott klapp á bakið fyrir aðstandendur myndarinnar. „Fyrir okkur sem stóðum að gerð myndarinnar er þetta bara einfaldlega geggjað og mun án efa koma myndinni á framfæri hér í Bandaríkjunum. Hún verður einnig sýnd á hátíð í Seúl í þessum mánuði og vonandi sem víðast.“ Þór nýtur þessa dagana veðursældarinnar í Los Angeles þar sem hann bjó í mörg ár og á marga vini. „Ég er nýbúinn að klára heimildarmynd sem heitir Biðin og var frumsýnd á Listahátíð í síðustu viku.“ Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
„Ég veit sáralítið um þessi mál og leitaði því til aðila sem ég þekki og treysti til að fá góð ráð varðandi hátíðir og það má segja að það hafi borgað sig,“ segir leikstjórinn Þór Ómar Jónsson en kvikmynd hans, Falskur fugl, hlaut aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Lighthouse, International Film Festival, í New Jersey á dögunum. Kvikmyndin Falskur fugl var frumsýnd hér á landi fyrir rúmu ári og hlaut góðar viðtökur. Handritið er byggt á samnefndri skáldsögu Mikaels Torfasonar. Það voru þýskir samstarfsaðilar Þórs Ómars sem bentu honum á að sækja um fyrir myndina á nokkrum hátíðum í Bandaríkjunum.Leikstjórinn Þór Ómar Jónsson er ánægður með verðlaunin sem Falskur fugl hlaut vestanhafs.Fréttablaðið/PjeturVerðlaunin segir hann vera gott klapp á bakið fyrir aðstandendur myndarinnar. „Fyrir okkur sem stóðum að gerð myndarinnar er þetta bara einfaldlega geggjað og mun án efa koma myndinni á framfæri hér í Bandaríkjunum. Hún verður einnig sýnd á hátíð í Seúl í þessum mánuði og vonandi sem víðast.“ Þór nýtur þessa dagana veðursældarinnar í Los Angeles þar sem hann bjó í mörg ár og á marga vini. „Ég er nýbúinn að klára heimildarmynd sem heitir Biðin og var frumsýnd á Listahátíð í síðustu viku.“
Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira