Lífið

Tekur upp plötu með Sandberg

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Hjálmfríður Þöll kynnir hér síðasta disk sinn Sofðu rótt.
Hjálmfríður Þöll kynnir hér síðasta disk sinn Sofðu rótt.
Söngkonan Hjálmfríður Þöll Friðriksdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Frida Fridriks, hyggur nú á útgáfu sinnar annarrar plötu. Platan verður tekin upp í Danmörku og mun enginn annar en danski framleiðandinn Klaus Sandberg sjá um upptökur í upptökuverinu Frostbox í Kaupmannahöfn.

Frida er búsett í Danmörku en kynnir diskinn, sem mun bera nafnið Lend me your shoulder, á Hótel Grímsborgum síðustu helgina í ágúst. 

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.