„Ömurlegt, úrelt og örlítið hlægilegt“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 5. ágúst 2014 17:00 Kristín Ólafsdóttir Vísir/Arnþór „Mér finnst þetta ömurlegt, úrelt og örlítið hlægilegt – á mjög tragískan hátt - og ég þekki engan sem er ósammála mér,“ segir Kristín Ólafsdóttir, háskólanemi og verkefnastjóri Skyldurækins, átaksverkefni á vegum Hins Hússins til að fræða ungt fólk um réttindi sín á vinnumarkaði. „HIV var kannski hommaveira árið 1980 en núna smitast fleiri gagnkynhneigðir en samkynhneigðir á Íslandi. Forsendurnar fyrir þessari reglu eru barn síns tíma og mér er fyrirmunað að skilja af hverju hún er ekki afnumin,“ bætir Kristín við, sem lagði leið sína í Blóðbankann ásamt hópi ungmenna sem gáfu blóð í nafni samkynhneigðra vina sinna eða fjölskyldumeðlima sem mega ekki gefa blóð. „Ég er að gefa blóð vegna þess að ég veit að það er rosalega mikilvægt. Mér finnst magnað að hugsa til þess að ég geti kannski bjargað mannslífi með nokkrum sentílítrum af blóði, og svo er boðið upp á mjög gott kex þegar maður er búinn,“ segir hún. „Mummi vinur minn er sömu skoðunar - bæði hann og kærastinn hans eru ungir, heilsuhraustir og góðhjartaðir menn sem eru ólmir í að gefa blóð. En þeir mega það ekki. Þessi blóðgjöf er því tileinkuð þeim.“En er þetta í fyrsta sinn sem Kristín gefur blóð? „Nei, mig minnir að ég hafi gefið blóð tvisvar áður. Ég gæti samt verið að ljúga og bara gert það einu sinni, þessu svari verður því að taka með ákveðnum fyrirvara. Þegar ég var í MR lagði Blóðbíllinn, sem starfræktur er af Blóðbankanum, fyrir utan skólann tvisvar á ári og ég rölti í rólegheitum yfir götuna og gaf blóð. Ég hef semsagt gefið blóð í bíl, sem er dálítið töff,“ segir Kristín og hlær. „Ég er ekkert viðkvæm fyrir sprautum, eins og margir, en ég varð fyrir óþægilegri reynslu síðast. Æðarnar í handleggnum á mér eru mjög ljósar og hjúkrunarfræðingurinn, sem var að taka úr mér blóðið, stakk og stakk en hitti aldrei. Hún fann þó æð að lokum, sem betur fer, en ég gekk út með risastóra, fjólubláa marbletti innan á báðum handleggjum. Það leit ekki vel út,“ segir Kristín að lokum.Gefðu ekki blóð ef þú:- hefur smitast eða gætir hafa smitast af lifrarbólgu eða alnæmisveiru.- ert karlmaður sem hefur haft samfarir við sama kyn.- hefur stundað vændi.- hefur einhvern tímann, jafnvel aðeins einu sinn, sprautað þig með fíkniefnum, vefaukandi sterum, hormónum eða öðrum lyfjum án fyrirmæla læknis.- hefur heyrt um líkur á Creutzfeldt-Jakob eða aðra smitandi heilahrörnunarsjúkdóma í ætt þinni.- hefur fengið horn- eða heilahimnuígræðslu.- hefur fengið meðferð með vaxtarhormóni eða öðrum hormónum unnum úr heiladingli manna.- hefur fengið vefjaígræðslu úr dýri. Tengdar fréttir Blóðgjafir samkynhneigðra karla "flókið viðfangsefni“ Yfirlæknir Blóðbankans segir starfsfólki Blóðbankans þykja miður þegar gefið sé í skyn að hér á landi séu einstakar reglur um blóðgjafir samkynhneigðra karla. 5. ágúst 2014 14:00 Gæðablóð gáfu blóð í nafni vina Hópur ungmenna sem má gefa blóð hélt í Blóðbankann í dag. 5. ágúst 2014 12:57 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Sjá meira
„Mér finnst þetta ömurlegt, úrelt og örlítið hlægilegt – á mjög tragískan hátt - og ég þekki engan sem er ósammála mér,“ segir Kristín Ólafsdóttir, háskólanemi og verkefnastjóri Skyldurækins, átaksverkefni á vegum Hins Hússins til að fræða ungt fólk um réttindi sín á vinnumarkaði. „HIV var kannski hommaveira árið 1980 en núna smitast fleiri gagnkynhneigðir en samkynhneigðir á Íslandi. Forsendurnar fyrir þessari reglu eru barn síns tíma og mér er fyrirmunað að skilja af hverju hún er ekki afnumin,“ bætir Kristín við, sem lagði leið sína í Blóðbankann ásamt hópi ungmenna sem gáfu blóð í nafni samkynhneigðra vina sinna eða fjölskyldumeðlima sem mega ekki gefa blóð. „Ég er að gefa blóð vegna þess að ég veit að það er rosalega mikilvægt. Mér finnst magnað að hugsa til þess að ég geti kannski bjargað mannslífi með nokkrum sentílítrum af blóði, og svo er boðið upp á mjög gott kex þegar maður er búinn,“ segir hún. „Mummi vinur minn er sömu skoðunar - bæði hann og kærastinn hans eru ungir, heilsuhraustir og góðhjartaðir menn sem eru ólmir í að gefa blóð. En þeir mega það ekki. Þessi blóðgjöf er því tileinkuð þeim.“En er þetta í fyrsta sinn sem Kristín gefur blóð? „Nei, mig minnir að ég hafi gefið blóð tvisvar áður. Ég gæti samt verið að ljúga og bara gert það einu sinni, þessu svari verður því að taka með ákveðnum fyrirvara. Þegar ég var í MR lagði Blóðbíllinn, sem starfræktur er af Blóðbankanum, fyrir utan skólann tvisvar á ári og ég rölti í rólegheitum yfir götuna og gaf blóð. Ég hef semsagt gefið blóð í bíl, sem er dálítið töff,“ segir Kristín og hlær. „Ég er ekkert viðkvæm fyrir sprautum, eins og margir, en ég varð fyrir óþægilegri reynslu síðast. Æðarnar í handleggnum á mér eru mjög ljósar og hjúkrunarfræðingurinn, sem var að taka úr mér blóðið, stakk og stakk en hitti aldrei. Hún fann þó æð að lokum, sem betur fer, en ég gekk út með risastóra, fjólubláa marbletti innan á báðum handleggjum. Það leit ekki vel út,“ segir Kristín að lokum.Gefðu ekki blóð ef þú:- hefur smitast eða gætir hafa smitast af lifrarbólgu eða alnæmisveiru.- ert karlmaður sem hefur haft samfarir við sama kyn.- hefur stundað vændi.- hefur einhvern tímann, jafnvel aðeins einu sinn, sprautað þig með fíkniefnum, vefaukandi sterum, hormónum eða öðrum lyfjum án fyrirmæla læknis.- hefur heyrt um líkur á Creutzfeldt-Jakob eða aðra smitandi heilahrörnunarsjúkdóma í ætt þinni.- hefur fengið horn- eða heilahimnuígræðslu.- hefur fengið meðferð með vaxtarhormóni eða öðrum hormónum unnum úr heiladingli manna.- hefur fengið vefjaígræðslu úr dýri.
Tengdar fréttir Blóðgjafir samkynhneigðra karla "flókið viðfangsefni“ Yfirlæknir Blóðbankans segir starfsfólki Blóðbankans þykja miður þegar gefið sé í skyn að hér á landi séu einstakar reglur um blóðgjafir samkynhneigðra karla. 5. ágúst 2014 14:00 Gæðablóð gáfu blóð í nafni vina Hópur ungmenna sem má gefa blóð hélt í Blóðbankann í dag. 5. ágúst 2014 12:57 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Sjá meira
Blóðgjafir samkynhneigðra karla "flókið viðfangsefni“ Yfirlæknir Blóðbankans segir starfsfólki Blóðbankans þykja miður þegar gefið sé í skyn að hér á landi séu einstakar reglur um blóðgjafir samkynhneigðra karla. 5. ágúst 2014 14:00
Gæðablóð gáfu blóð í nafni vina Hópur ungmenna sem má gefa blóð hélt í Blóðbankann í dag. 5. ágúst 2014 12:57
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp