Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum Baldvin Þormóðsson skrifar 15. ágúst 2014 09:34 Arctic Circle keppnin er 160 kílómetra, þriggja daga kapphlaup um óbyggðir Grænlands. mynd/baldurkristjáns „Þetta er ólíkt þeim myndum sem ég hef tekið áður, það er mikill heimildarstíll á þessu,“ segir ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson en hann fór nýverið í óvænta ferð til Grænlands til þess að mynda Jakob Jakobsson í Sisimiut og eiginkonu hans Sóleyju Kaldal, og son þeirra, Óla.Öll húsgögn fjölskyldunnar úti voru second-hand og mátti því Óli litli leika sér og hoppa um að vild.mynd/baldur kristjánsKominn með flugmiða daginn eftir „Ég var á kaffihúsi á sunnudegi þegar ég var að skoða instagrammið hans Jakobs og fannst það svo magnað,“ lýsir Baldur. „Síðan sendi ég þeim skilaboð um að mig langaði til þess að koma og var svo heppinn að þau voru akkúrat í netsambandi og sáu þau um leið og næsta dag var ég kominn með flugmiða í hendurnar.“ Baldur ferðaðist til bæjarins Sisimiut á Grænlandi, þar sem búa rúmlega 5.000 manns, til þess að mynda daglegt líf fjölskyldunnar og undirbúning Jakobs fyrir keppnina Arctic Circle sem hann tók þátt í.Frostið á sumum stöðum í Sisimiut fer niður í -32°C.mynd/baldurkristjánsVissu ekki mikið um Grænland „Það er svo ótrúlega flott fyrir svona lítinn stað þar sem ekki er margt í gangi að hafa svona stóra keppni því bærinn umturnaðist og það voru einhvern veginn allir saman í þessu,“ segir Jakob, keppandinn sjálfur. Þau Sóley fluttu til Grænlands þegar Sóley fékk vinnu sem menntaskólakennari en vissu þá ekki mikið um lifnaðarhætti Grænlendinga. „Við vissum varla hvort þarna væri rafmagn eða jafnvel læknir,“ segir Jakob og hlær.Jakob Jakobsson kemur uppgefinn í mark í faðm fjölskyldunnar.mynd/baldurkristjánsByrjaði strax að mynda Jakob segir það hafa komið þeim á óvart hve fljót þau voru að venjast því að hafa hversdagslífið ljósmyndað öllum stundum. „Baldur byrjaði strax að taka myndir og fyrst var maður svolítið að leika eitthvert hlutverk en síðan vandist maður þessu smátt og smátt,“ lýsir Jakob.Fjölskyldan naut lífsins í Grænlandi.mynd/baldurkristjánsSýning á Skólavörðustíg Myndirnar sem Baldur tók af fjölskyldunni verða til sýnis á skiltum neðst á Skólavörðustíg, sem sett verða upp í kvöld og munu standa þar í tvær vikur.Við eigum aðeins eina jörð.mynd/baldurkristjáns Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Sjá meira
„Þetta er ólíkt þeim myndum sem ég hef tekið áður, það er mikill heimildarstíll á þessu,“ segir ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson en hann fór nýverið í óvænta ferð til Grænlands til þess að mynda Jakob Jakobsson í Sisimiut og eiginkonu hans Sóleyju Kaldal, og son þeirra, Óla.Öll húsgögn fjölskyldunnar úti voru second-hand og mátti því Óli litli leika sér og hoppa um að vild.mynd/baldur kristjánsKominn með flugmiða daginn eftir „Ég var á kaffihúsi á sunnudegi þegar ég var að skoða instagrammið hans Jakobs og fannst það svo magnað,“ lýsir Baldur. „Síðan sendi ég þeim skilaboð um að mig langaði til þess að koma og var svo heppinn að þau voru akkúrat í netsambandi og sáu þau um leið og næsta dag var ég kominn með flugmiða í hendurnar.“ Baldur ferðaðist til bæjarins Sisimiut á Grænlandi, þar sem búa rúmlega 5.000 manns, til þess að mynda daglegt líf fjölskyldunnar og undirbúning Jakobs fyrir keppnina Arctic Circle sem hann tók þátt í.Frostið á sumum stöðum í Sisimiut fer niður í -32°C.mynd/baldurkristjánsVissu ekki mikið um Grænland „Það er svo ótrúlega flott fyrir svona lítinn stað þar sem ekki er margt í gangi að hafa svona stóra keppni því bærinn umturnaðist og það voru einhvern veginn allir saman í þessu,“ segir Jakob, keppandinn sjálfur. Þau Sóley fluttu til Grænlands þegar Sóley fékk vinnu sem menntaskólakennari en vissu þá ekki mikið um lifnaðarhætti Grænlendinga. „Við vissum varla hvort þarna væri rafmagn eða jafnvel læknir,“ segir Jakob og hlær.Jakob Jakobsson kemur uppgefinn í mark í faðm fjölskyldunnar.mynd/baldurkristjánsByrjaði strax að mynda Jakob segir það hafa komið þeim á óvart hve fljót þau voru að venjast því að hafa hversdagslífið ljósmyndað öllum stundum. „Baldur byrjaði strax að taka myndir og fyrst var maður svolítið að leika eitthvert hlutverk en síðan vandist maður þessu smátt og smátt,“ lýsir Jakob.Fjölskyldan naut lífsins í Grænlandi.mynd/baldurkristjánsSýning á Skólavörðustíg Myndirnar sem Baldur tók af fjölskyldunni verða til sýnis á skiltum neðst á Skólavörðustíg, sem sett verða upp í kvöld og munu standa þar í tvær vikur.Við eigum aðeins eina jörð.mynd/baldurkristjáns
Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Sjá meira