Hver er Justin Timberlake? Gunnar Leó Pálsson skrifar 23. ágúst 2014 12:00 Justin Timberlake er mættur á klakann Vísir/Getty Ein skærasta poppstjarna samtímans, Justin Timberlake er komin til landsins og kemur fram á tónleikum í Kórnum á sunndagskvöld ásamt stórhljómsveitinni The Tennessee Kids sem hefur fylgt honum um heim alla undanfarna mánuði. Justin, sem hefur verið á tónleikaferðalagi síðan 6. nóvember 2013, er svo sannarlega á hátindi ferils síns og hefur verið uppselt á alla tónleika kappans á tónleikaferðalaginu. Hann kom fyrst fram á sjónvarsviðið 11 ára gamall í sjónvarpsþættinum Star Search, þá undir nafninu Justin Randall. Í dag er Timberlake 33 ára gamall, á hátindi ferils síns og er einn áhrifamesti tónlistarmaður í heimi í dagSinger Britney Spears and singer Justin Timberlake of N'Sync attend the 29th Annual American Music Awards on January 9, 2002 at Shrine Auditorium in Los Angeles, California. Justin Timberlake, Jessica Biel, NsyncVissir þú þetta um JT? Hann var fyrsta frægðarljónið sem var tekið í þáttunum Punk´d, sem leikarinn Ashton Kutcher hafði umsjón með. Hann er mikill aðdáandi okkar íslensku Bjarkar. Hann kallar sjálfan sig mömmustrák og hefur sagt frá því opinberlega að hann hafi ekki gert neitt án þess að móðir hans vissi af því. Hann er mikill golfari og spilar eins mikið golf og hann getur. Þá hefur hann einnig mikinn áhuga á mótorhjólum og á nokkur slík sjálfur. Hann er með fimm húðflúr og hefur móðir hans gefið honum leyfi til þess að fá sér eitt flúr í viðbót. Hann lærði á gítar í þrjár vikur og þótti það svo leiðinlegt að hann ákvað læra þetta bara sjálfur og er því sjálflærður.NEW YORK, NY - APRIL 23: Jessica Biel and Justin Timberlake attend TIME 100 Gala, TIME'S 100 Most Influential People In The World at Jazz at Lincoln Center on April 23, 2013 in New York City. (Photo by Kevin Mazur/WireImage for TIME) Justin Timberlake, Jessica Biel, NsyncÁstir Justins Timberlake 1996 var því haldið fram að Justin og söngkona Fergie úr Black Eyed Peas væru að hittast. 1999 Stjörnuparið Justin Timberlake og Britney Spears byrjuðu saman árið 1999 og voru saman þangað til í mars árið 2002. Um er að ræða eitt þekktasta par Hollywood-sögunnar en þau hafa verið vinir frá því þau voru barnung. Þau kynntust í Mikka mús-klúbbnum og voru hið fullkomna par um stund. 2002 var orðrómur á kreiki um að Justin og bandaríska leikkonan og dansarinn Jenna Dewan-Tatum væru að deita árið 2002. Hún var dansari hjá hljómsveitinni ´N Sync á sínum tíma. 2002 átti Justin vingott við leikkonuna Alyssa Milano og þóttu þau afar sætt par en sambandið gekk því miður ekki upp. 2003 byrjuðu Justin Timberlake og leikkonan Cameron Diaz saman. Parið fékk mikla athygli enda um að ræða tvær mjög þekktar stjörnur. Þau voru saman til ársins 2006. Þau léku saman í kvikmyndinni Bad Teacher árið 2010/2011 og fór þá orðrómur á kreik um að þau væru byrjuð saman á ný. 2007 var mikið talað um að Justin og leikkonan Scarlett Johansson væru byrjuð saman. Scarlett lék í tónlistarmyndbandi kappans við lagið What Goes Around…Comes Around. Ekkert var þó staðfest um orðróminn. 2007 Justin fór að deita núverandi eiginkonu sína, leikkonuna Jessicu Biel. Þau voru strax álitin hið fullkomna par, hæfileikarík og glæsileg í alla staði. Árið 2010 spurðist að þau væru hætt saman á kreik og var hann staðfestur árið 2011 þegar þau héldu í sitt hvora áttina. 2010 Því haldið fram í fjölmiðlum að Justin hefði haldið framhjá Biel með sjónvarpskonunni Olivia Munn. 2011 sást til Justins knúsa leikkonuna Oliviu Wilde á skemmtistað í Hollywood. Talið var að þau væru að byrja saman en svo kom á daginn að einungis vinskapur var á milli þeirra. 2011 var slúðrað um það að Justin og leikkonan og tvíburinn Ashley Olsen væru að deita en stjörnurnar neituðu að staðfesta það. 2011 Sumarið árið 2011 byrjuðu Justin og Jessica Biel aftur saman. Allt hefur leikið í lyndi síðan hjá þeim og gengu þau í hjónaband á Ítalíu árið 2012.Viðskiptamaðurinn Justin Timberlake Justin er vel að sér í peningamálum og hefur fjárfest víðsvegar. Árið 2005 bjó Justin til sína eigin tískufatalínu undir nafninu, William Ras. Fatalínan kemur ekki eingöngu frá Justin því að æskuvinur hans, Trace Ayala á einnig hlut í henni. Justin á hlut í NBA-körfuknattleiksliðinu Memphis Grizzlies. Hann á hlut í tekíla-vörumerkinu 901. Hann á sitt eigið útgáfufyrirtæki sem heitir Tennman Records. Fyrirtækið stofnaði hann árið 2007.Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake1995 varð strákasveitin ´N Sync til og var Timberlake lykilmaður í þeirri sveit. 2000 N‘Sync gaf út plötu árið sem heitir, No Strings Attacheden hún seldist í 1,1 milljón eintaka fyrsta daginn sem hún var í sölu og í 2,4 milljónum eintaka fyrstu vikuna. 2002 Hljómsveitin hætti. Þó komu hún fram á VMA-hátíðinni á síðasta ári. Justin Timberlake hefur gefið út fjórar breiðskífur sem allar hafa selst í bílförmum2002Justified2006FutureSex/LoveSounds2013 The 20/20 Experience og The 20/20 Experience – 2 of 2 Árið 2014 kom lagið, Love Never Felt So Good út. Í laginu syngur Timberlake með Michael Jackson en lagið er að finna á plötunni Xscape sem kom út fyrr á árinu.PARIS, FRANCE - AUGUST 21: Justin Timberlake performs at L'Olympia on August 21, 2014 in Paris, France. (Photo by David Wolff - Patrick/Redferns via Getty Images) Justin Timberlake, Jessica Biel, NsyncLeikarinn Justin TimberlakeFyrir utan tónlistina hefur Justin leikið í fjölda kvikmynda. Fyrsta stóra myndin sem hann lék í var kvikmyndin Edison, þar sem hann lék á móti Morgan Freeman og Kevin Spacey. Hann er líklega þekktastur fyrir leik sinn í myndum á borð við: Edison - 2005Love Guru - 2008The Social Network - 2010Friends With Benefits - 2011Bad Teacher - 2011Runner Runner - 2013Þá hefur hann einnig verið tíður gestur á sjónvarpsþáttum á borð við Saturday Night Live, The Tonight Show með Jimmy Fallon og fleiri hressum þáttum. Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Ein skærasta poppstjarna samtímans, Justin Timberlake er komin til landsins og kemur fram á tónleikum í Kórnum á sunndagskvöld ásamt stórhljómsveitinni The Tennessee Kids sem hefur fylgt honum um heim alla undanfarna mánuði. Justin, sem hefur verið á tónleikaferðalagi síðan 6. nóvember 2013, er svo sannarlega á hátindi ferils síns og hefur verið uppselt á alla tónleika kappans á tónleikaferðalaginu. Hann kom fyrst fram á sjónvarsviðið 11 ára gamall í sjónvarpsþættinum Star Search, þá undir nafninu Justin Randall. Í dag er Timberlake 33 ára gamall, á hátindi ferils síns og er einn áhrifamesti tónlistarmaður í heimi í dagSinger Britney Spears and singer Justin Timberlake of N'Sync attend the 29th Annual American Music Awards on January 9, 2002 at Shrine Auditorium in Los Angeles, California. Justin Timberlake, Jessica Biel, NsyncVissir þú þetta um JT? Hann var fyrsta frægðarljónið sem var tekið í þáttunum Punk´d, sem leikarinn Ashton Kutcher hafði umsjón með. Hann er mikill aðdáandi okkar íslensku Bjarkar. Hann kallar sjálfan sig mömmustrák og hefur sagt frá því opinberlega að hann hafi ekki gert neitt án þess að móðir hans vissi af því. Hann er mikill golfari og spilar eins mikið golf og hann getur. Þá hefur hann einnig mikinn áhuga á mótorhjólum og á nokkur slík sjálfur. Hann er með fimm húðflúr og hefur móðir hans gefið honum leyfi til þess að fá sér eitt flúr í viðbót. Hann lærði á gítar í þrjár vikur og þótti það svo leiðinlegt að hann ákvað læra þetta bara sjálfur og er því sjálflærður.NEW YORK, NY - APRIL 23: Jessica Biel and Justin Timberlake attend TIME 100 Gala, TIME'S 100 Most Influential People In The World at Jazz at Lincoln Center on April 23, 2013 in New York City. (Photo by Kevin Mazur/WireImage for TIME) Justin Timberlake, Jessica Biel, NsyncÁstir Justins Timberlake 1996 var því haldið fram að Justin og söngkona Fergie úr Black Eyed Peas væru að hittast. 1999 Stjörnuparið Justin Timberlake og Britney Spears byrjuðu saman árið 1999 og voru saman þangað til í mars árið 2002. Um er að ræða eitt þekktasta par Hollywood-sögunnar en þau hafa verið vinir frá því þau voru barnung. Þau kynntust í Mikka mús-klúbbnum og voru hið fullkomna par um stund. 2002 var orðrómur á kreiki um að Justin og bandaríska leikkonan og dansarinn Jenna Dewan-Tatum væru að deita árið 2002. Hún var dansari hjá hljómsveitinni ´N Sync á sínum tíma. 2002 átti Justin vingott við leikkonuna Alyssa Milano og þóttu þau afar sætt par en sambandið gekk því miður ekki upp. 2003 byrjuðu Justin Timberlake og leikkonan Cameron Diaz saman. Parið fékk mikla athygli enda um að ræða tvær mjög þekktar stjörnur. Þau voru saman til ársins 2006. Þau léku saman í kvikmyndinni Bad Teacher árið 2010/2011 og fór þá orðrómur á kreik um að þau væru byrjuð saman á ný. 2007 var mikið talað um að Justin og leikkonan Scarlett Johansson væru byrjuð saman. Scarlett lék í tónlistarmyndbandi kappans við lagið What Goes Around…Comes Around. Ekkert var þó staðfest um orðróminn. 2007 Justin fór að deita núverandi eiginkonu sína, leikkonuna Jessicu Biel. Þau voru strax álitin hið fullkomna par, hæfileikarík og glæsileg í alla staði. Árið 2010 spurðist að þau væru hætt saman á kreik og var hann staðfestur árið 2011 þegar þau héldu í sitt hvora áttina. 2010 Því haldið fram í fjölmiðlum að Justin hefði haldið framhjá Biel með sjónvarpskonunni Olivia Munn. 2011 sást til Justins knúsa leikkonuna Oliviu Wilde á skemmtistað í Hollywood. Talið var að þau væru að byrja saman en svo kom á daginn að einungis vinskapur var á milli þeirra. 2011 var slúðrað um það að Justin og leikkonan og tvíburinn Ashley Olsen væru að deita en stjörnurnar neituðu að staðfesta það. 2011 Sumarið árið 2011 byrjuðu Justin og Jessica Biel aftur saman. Allt hefur leikið í lyndi síðan hjá þeim og gengu þau í hjónaband á Ítalíu árið 2012.Viðskiptamaðurinn Justin Timberlake Justin er vel að sér í peningamálum og hefur fjárfest víðsvegar. Árið 2005 bjó Justin til sína eigin tískufatalínu undir nafninu, William Ras. Fatalínan kemur ekki eingöngu frá Justin því að æskuvinur hans, Trace Ayala á einnig hlut í henni. Justin á hlut í NBA-körfuknattleiksliðinu Memphis Grizzlies. Hann á hlut í tekíla-vörumerkinu 901. Hann á sitt eigið útgáfufyrirtæki sem heitir Tennman Records. Fyrirtækið stofnaði hann árið 2007.Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake1995 varð strákasveitin ´N Sync til og var Timberlake lykilmaður í þeirri sveit. 2000 N‘Sync gaf út plötu árið sem heitir, No Strings Attacheden hún seldist í 1,1 milljón eintaka fyrsta daginn sem hún var í sölu og í 2,4 milljónum eintaka fyrstu vikuna. 2002 Hljómsveitin hætti. Þó komu hún fram á VMA-hátíðinni á síðasta ári. Justin Timberlake hefur gefið út fjórar breiðskífur sem allar hafa selst í bílförmum2002Justified2006FutureSex/LoveSounds2013 The 20/20 Experience og The 20/20 Experience – 2 of 2 Árið 2014 kom lagið, Love Never Felt So Good út. Í laginu syngur Timberlake með Michael Jackson en lagið er að finna á plötunni Xscape sem kom út fyrr á árinu.PARIS, FRANCE - AUGUST 21: Justin Timberlake performs at L'Olympia on August 21, 2014 in Paris, France. (Photo by David Wolff - Patrick/Redferns via Getty Images) Justin Timberlake, Jessica Biel, NsyncLeikarinn Justin TimberlakeFyrir utan tónlistina hefur Justin leikið í fjölda kvikmynda. Fyrsta stóra myndin sem hann lék í var kvikmyndin Edison, þar sem hann lék á móti Morgan Freeman og Kevin Spacey. Hann er líklega þekktastur fyrir leik sinn í myndum á borð við: Edison - 2005Love Guru - 2008The Social Network - 2010Friends With Benefits - 2011Bad Teacher - 2011Runner Runner - 2013Þá hefur hann einnig verið tíður gestur á sjónvarpsþáttum á borð við Saturday Night Live, The Tonight Show með Jimmy Fallon og fleiri hressum þáttum.
Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira