Ljúffeng eplakaka með ostakökutvisti - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. september 2014 11:00 Þessi kaka svíkur engan. Eplaostakaka Botn 2½ bolli hveiti ½ bolli ljós púðursykur ¼ tsk. salt 225 g mjúkt smjör Fylling 225 g mjúkur rjómaostur ½ bolli 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar Eplafylling 3 græn epli, skorin í bita 1 tsk. kanill 2 msk. sykur Mulningur 1 bolli hveiti 1 bolli ljós púðursykur ½ bolli haframjöl 115 g mjúkt smjör Hitið ofninn í 170°C og smyrjið kassalaga form. Byrjið á botninum. Blandið hveiti, púðursykri og salti saman. Því næst er smjörinu blandað saman við með höndunum. Setjið blönduna í formið og bakið í fimmtán mínútur. Hrærið rjómaostinn létt og blandið sykrinum, eggjum og vanilludropum saman við. Hellið blöndunni yfir heitan botninn. Því næst er komið að mulningnum. Blandið hveiti, púðursykri og haframjöli saman. Blandið smjörinu saman við með höndunum og setjið mulninginn til hliðar. Blandið eplum, sykri og kanil saman og hellið eplunum yfir rjómaostsblönduna. Dreifið mulningnum yfir eplin og bakið í þrjátíu mínútur. Geymist í ísskáp í allt að þrjá daga. Fengið hér. Eftirréttir Eplabökur Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eplaostakaka Botn 2½ bolli hveiti ½ bolli ljós púðursykur ¼ tsk. salt 225 g mjúkt smjör Fylling 225 g mjúkur rjómaostur ½ bolli 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar Eplafylling 3 græn epli, skorin í bita 1 tsk. kanill 2 msk. sykur Mulningur 1 bolli hveiti 1 bolli ljós púðursykur ½ bolli haframjöl 115 g mjúkt smjör Hitið ofninn í 170°C og smyrjið kassalaga form. Byrjið á botninum. Blandið hveiti, púðursykri og salti saman. Því næst er smjörinu blandað saman við með höndunum. Setjið blönduna í formið og bakið í fimmtán mínútur. Hrærið rjómaostinn létt og blandið sykrinum, eggjum og vanilludropum saman við. Hellið blöndunni yfir heitan botninn. Því næst er komið að mulningnum. Blandið hveiti, púðursykri og haframjöli saman. Blandið smjörinu saman við með höndunum og setjið mulninginn til hliðar. Blandið eplum, sykri og kanil saman og hellið eplunum yfir rjómaostsblönduna. Dreifið mulningnum yfir eplin og bakið í þrjátíu mínútur. Geymist í ísskáp í allt að þrjá daga. Fengið hér.
Eftirréttir Eplabökur Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira