Heilsa

Sykurlausar gulrótarkökur

Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar
Sykurlausar bollakökur
Sykurlausar bollakökur

Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september



Gulrótar bollakökur



1½ bolli rifnar gulrætur

½ bolli möndlumjöl

13 bolli kókosmjöl

13 bolli saxaðar valhnetur

¼ bolli rúsínur

¼ bolli goji-ber

1 tsk. rifinn sítrónubörkur

1 tsk. kanill

1 tsk. vanilla

Blandið öllum hráefnunum saman með handþeytara.

Setjið smjör í bollaköku- formið.

Búið til litlar kúlur og setjið í bollakökuformin.

Geymið í ísskáp í tvo tíma.

Sítrónukrem

¼ bolli kasjúhnetur

13 bolli sítrónusafi

2½ msk. brædd kókosolía

Blandið kasjúhnetunum saman í blandara þangað til að þær eru orðnar að dufti.

Hellið hinum hráefnunum saman við og blandið saman í 20 sekúndur.

Smyrjið kreminu á bollakökurnar.

Geymið í ísskáp í klukkutíma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.