Vinsælasti tannlæknaneminn í Búlgaríu Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 22. september 2014 09:30 Vígaleg í læknagallanum. Fyrirsætan og tannlæknaneminn Anna Þóra finnur sig svo sannarlega í tannlæknanáminu. Vísir/Einkasafn „Ég elska námið mitt,“ segir Anna Þóra Alfreðsdóttir, nemi í tannlækningum og fyrirsæta. „Ég veit að ég er á hárréttri hillu í lífinu. Svo er þetta líka fjölbreytt og gefandi starf,“ segir Anna. Hún segir módelstörfin og tannlæknanámið fara ágætlega saman en þó hún láti námið ganga fyrir þá situr hún fyrir þegar hún getur. „Það er líka svo skemmtilegt, ég hef alltaf haft ánægju af því að vinna á setti. Það er einnig fjölbreytt og maður kynnist góðu og skemmtilegu fólki í þessum bransa“ segir Anna, en margir muna eftir henni sem stelpunni sem lék í myndbandinu hjá bresku sveitinni Hurts. Hún og aðalsöngvari sveitarinnar, Theo, halda enn góðu sambandi. „Já, við dóum næstum því við tökur á fyrra myndbandinu þegar stór alda kom yfir okkur, hnéskelin mín hoppaði úr stað og brotnaði og eina ástæðan fyrir að ég sogaðist ekki út með straumnum var því hann ríghélt í höndina á mér. Þetta var sem betur fer síðasta skotið og ég man, í hálfgerðri móðu, eftir þegar verið var að bera mig í sjúkrabílinn að hafa verið mjög harðorð við leikstjórann um að það væri eins gott fyrir hann að nota þetta skot því annars yrði ég brjáluð,“ segir Anna og hlær. „Upp frá þessu urðum við góðir vinir og hann kemur oft til Íslands.“ Það kom Önnu skemmtilega á óvart um daginn að finna Facebook-síðu tileinkaða henni, stofnaða af hópi búlgarskra stúlkna. „Það eru einhver hundrað manns búin að líka við síðuna, mér finnst þetta mjög fyndið og við vinirnir höfum flissað mikið yfir þessu.“ Tengdar fréttir Öfunduð af því að vera nálægt söngvara Hurts Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, leikur í nýju myndbandi hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Anna Þóra flaug til London á föstudag og dvaldi í borginni þar til í gær. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi Hurts en hún fór einnig með aðalhlutverkið í myndbandi lagsins Stay ásamt söngvaranum Theo Hutchcraft. 22. nóvember 2010 16:00 Ástin er bara í myndböndunum Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af. 6. desember 2010 10:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
„Ég elska námið mitt,“ segir Anna Þóra Alfreðsdóttir, nemi í tannlækningum og fyrirsæta. „Ég veit að ég er á hárréttri hillu í lífinu. Svo er þetta líka fjölbreytt og gefandi starf,“ segir Anna. Hún segir módelstörfin og tannlæknanámið fara ágætlega saman en þó hún láti námið ganga fyrir þá situr hún fyrir þegar hún getur. „Það er líka svo skemmtilegt, ég hef alltaf haft ánægju af því að vinna á setti. Það er einnig fjölbreytt og maður kynnist góðu og skemmtilegu fólki í þessum bransa“ segir Anna, en margir muna eftir henni sem stelpunni sem lék í myndbandinu hjá bresku sveitinni Hurts. Hún og aðalsöngvari sveitarinnar, Theo, halda enn góðu sambandi. „Já, við dóum næstum því við tökur á fyrra myndbandinu þegar stór alda kom yfir okkur, hnéskelin mín hoppaði úr stað og brotnaði og eina ástæðan fyrir að ég sogaðist ekki út með straumnum var því hann ríghélt í höndina á mér. Þetta var sem betur fer síðasta skotið og ég man, í hálfgerðri móðu, eftir þegar verið var að bera mig í sjúkrabílinn að hafa verið mjög harðorð við leikstjórann um að það væri eins gott fyrir hann að nota þetta skot því annars yrði ég brjáluð,“ segir Anna og hlær. „Upp frá þessu urðum við góðir vinir og hann kemur oft til Íslands.“ Það kom Önnu skemmtilega á óvart um daginn að finna Facebook-síðu tileinkaða henni, stofnaða af hópi búlgarskra stúlkna. „Það eru einhver hundrað manns búin að líka við síðuna, mér finnst þetta mjög fyndið og við vinirnir höfum flissað mikið yfir þessu.“
Tengdar fréttir Öfunduð af því að vera nálægt söngvara Hurts Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, leikur í nýju myndbandi hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Anna Þóra flaug til London á föstudag og dvaldi í borginni þar til í gær. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi Hurts en hún fór einnig með aðalhlutverkið í myndbandi lagsins Stay ásamt söngvaranum Theo Hutchcraft. 22. nóvember 2010 16:00 Ástin er bara í myndböndunum Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af. 6. desember 2010 10:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Öfunduð af því að vera nálægt söngvara Hurts Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, leikur í nýju myndbandi hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Anna Þóra flaug til London á föstudag og dvaldi í borginni þar til í gær. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi Hurts en hún fór einnig með aðalhlutverkið í myndbandi lagsins Stay ásamt söngvaranum Theo Hutchcraft. 22. nóvember 2010 16:00
Ástin er bara í myndböndunum Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af. 6. desember 2010 10:00