Vantar þig tónlist í ræktina? 17. október 2014 09:00 Natalie Gunnarsdóttir eða D.J. Yamaho mynd/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR Natalie, betur þekkt sem D.J. Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins og spilar reglulega á öllum vinsælustu skemmtistöðum bæjarins. Auk þess er Natalie farin að reyna fyrir sér sem söngkona. „Ég er að læra söng hjá Margréti Pálmadóttur söngkennara og mínum andlega leiðtoga. Steig inn í óttann með sönginn eftir að ég og Addi Intro gerðum lagið „Release me.“ Lagið seldum við í kjölfarið til Nova fyrir sumarherferðina þeirra,“ útskýrir hún. „Í dag er ég að vinna að plötu með frumsömdu efni þar sem ég syng líka.“ Heilsuvísir fékk Natalie til þess að setja saman skemmtilegan lagalista fyrir ræktina, „Ég er svo alltaf á leiðinni að byrja aftur í ræktinni þannig að það var mjög fínt að gera þennan lista með ræktina og tilheyrandi átök í huga. Hver veit nema að ég skelli mér með listann í eyrunum!“UpphitunQuadrion-Hey loveAbamadama-Hossa HossaStuðCandi station-Hallelujah Anyway (Larse Vocal rmx)Devo-Whip itRoacford-Cudly ToyChaka Khan - I feel for youBon Jovi-Living on a PrayerKenny logging-FootlooseCe Ce peniston - FinallyTeygjurCrystal Waters - Gypsy WomanHér er svo linkur á lagalistann á Spotify. Heilsa Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið
Natalie, betur þekkt sem D.J. Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins og spilar reglulega á öllum vinsælustu skemmtistöðum bæjarins. Auk þess er Natalie farin að reyna fyrir sér sem söngkona. „Ég er að læra söng hjá Margréti Pálmadóttur söngkennara og mínum andlega leiðtoga. Steig inn í óttann með sönginn eftir að ég og Addi Intro gerðum lagið „Release me.“ Lagið seldum við í kjölfarið til Nova fyrir sumarherferðina þeirra,“ útskýrir hún. „Í dag er ég að vinna að plötu með frumsömdu efni þar sem ég syng líka.“ Heilsuvísir fékk Natalie til þess að setja saman skemmtilegan lagalista fyrir ræktina, „Ég er svo alltaf á leiðinni að byrja aftur í ræktinni þannig að það var mjög fínt að gera þennan lista með ræktina og tilheyrandi átök í huga. Hver veit nema að ég skelli mér með listann í eyrunum!“UpphitunQuadrion-Hey loveAbamadama-Hossa HossaStuðCandi station-Hallelujah Anyway (Larse Vocal rmx)Devo-Whip itRoacford-Cudly ToyChaka Khan - I feel for youBon Jovi-Living on a PrayerKenny logging-FootlooseCe Ce peniston - FinallyTeygjurCrystal Waters - Gypsy WomanHér er svo linkur á lagalistann á Spotify.
Heilsa Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið