Loksins hægt að kaupa Hyl 10. nóvember 2014 09:12 Guðrún við skrifborðið sitt Hyl, sem nú er fáanlegt í Epal. Vísir/GVA Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sýndi skrifborðið sitt Hyl á Hönnunarmars í vor og vakti mikla athygli. Fyrirspurnum um hvar og hvenær borðið verði fáanlegt hefur ekki linnt síðan þá. „Ég ákvað því bara að láta framleiða það og nú get ég glatt alla með því að það er komið í sölu í Epal,“ segir Guðrún. Hylur er framleiddur á Íslandi og er út mattlakkaðri hnotu og hvít-plasthúðuðum krossviði. „Þeir í GKS framleiða það fyrir mig, en þeir hafa hjálpað mér rosalega mikið.“ Hönnun borðsins einkennist af sterkum og einföldum línum, en aðalatriðið er hólf aftast á borðplötunni sem felur allar snúrur og hleðslutæki. „Ég hef eitt langt fjöltengi í hólfinu og þá er bara ein snúra frá borðinu, það er snyrtilegra en snúruflóð á gólfinu,“ segir hún. Fram undan er vinna við að stækka línuna og fékk hún styrk frá Hönnunarsjóði fyrir það verkefni, sem verður svo sýnt á Hönnunarmars 2015. „Efnið verður svipað, en ég ætla að gera skrifstofulínu með skúffueiningu og skjalaskáp, en húsgögnin henta líka inn á heimili, enda margir með skrifstofur þar.“ Í september á næsta ári er stefnan svo sett á 100% hönnunarsýninguna í London, með Hyl og nýju línuna. „Það opnar vonandi einhver tækifæri fyrir mig erlendis,“ segir Guðrún. HönnunarMars Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Guðrún Valdimarsdóttir vöruhönnuður sýndi skrifborðið sitt Hyl á Hönnunarmars í vor og vakti mikla athygli. Fyrirspurnum um hvar og hvenær borðið verði fáanlegt hefur ekki linnt síðan þá. „Ég ákvað því bara að láta framleiða það og nú get ég glatt alla með því að það er komið í sölu í Epal,“ segir Guðrún. Hylur er framleiddur á Íslandi og er út mattlakkaðri hnotu og hvít-plasthúðuðum krossviði. „Þeir í GKS framleiða það fyrir mig, en þeir hafa hjálpað mér rosalega mikið.“ Hönnun borðsins einkennist af sterkum og einföldum línum, en aðalatriðið er hólf aftast á borðplötunni sem felur allar snúrur og hleðslutæki. „Ég hef eitt langt fjöltengi í hólfinu og þá er bara ein snúra frá borðinu, það er snyrtilegra en snúruflóð á gólfinu,“ segir hún. Fram undan er vinna við að stækka línuna og fékk hún styrk frá Hönnunarsjóði fyrir það verkefni, sem verður svo sýnt á Hönnunarmars 2015. „Efnið verður svipað, en ég ætla að gera skrifstofulínu með skúffueiningu og skjalaskáp, en húsgögnin henta líka inn á heimili, enda margir með skrifstofur þar.“ Í september á næsta ári er stefnan svo sett á 100% hönnunarsýninguna í London, með Hyl og nýju línuna. „Það opnar vonandi einhver tækifæri fyrir mig erlendis,“ segir Guðrún.
HönnunarMars Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira