Kirkjugestum á fremsta bekk var brugðið Ellý Ármanns skrifar 5. júlí 2014 08:30 myndir/edda og Harpa Hrund Þegar Edda Ingibjörg Eggertsdóttir gekk að eiga Valdimar Jóhann Bergsson fyrir fimm árum má segja að dóttir þeirra Petra Björk hafi stolið senunni í kirkjunni. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem Harpa Hrund Bjarnadóttir ljósmyndari fangaði á hárrétta augnablikinu í miðri athöfn ákvað litla stúlkan að velta sér á kjól móður sinnar. Kirkjugestum á fremsta bekk leist skiljanlega ekki á blikuna en brúðhjónin höfðu ekki hugmynd um hvað var í gangi.Mynd/Harpa Hrund„Þetta var 4. júlí árið 2009 í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Presturinn heitir Sr. Þór Hauksson úr Árbæjarkirkju sem fermdi okkur bæði á sínum tíma," segir Edda þegar við biðjum hana góðfúslega um leyfi til að birta myndina og rifja upp fyrir okkur þetta yndislega augnablik.Tveggja ára dóttirin stal senunni„Á meðan presturinn var að blessa okkur þá hefur Petru Björk eitthvað farið að leiðast svo hún fór að velta sér þarna ofaná kjólnum mínum og gera einhverjar æfingar."Kirkjugestum leist ekki á blikuna„Mömmum okkar og ömmum sem sátu á fremsta bekk leist ekkert á þetta en vildu þó ekki grípa inn í þar sem það heyrðist ekkert í henni og við tókum ekki einu sinni eftir þessu. Hún hefði getað orðið fúl ef hún hefði verið dregin í burtu og mótmælt eitthvað," segir Edda. „Þess má til gamans geta að þegar ég tók hringinn til að setja á fingur Valdimars þá hrópaði Petra yfir alla kirkjuna: „Nei mamma, pabbi á þennan hring!". "„Hún var mjög skondin á þessum aldri," segir Edda kát yfir uppátækjum dóttur sinnar á þessum eftirminnilega degi í lífi þeirra. Harpahrund.is Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Þegar Edda Ingibjörg Eggertsdóttir gekk að eiga Valdimar Jóhann Bergsson fyrir fimm árum má segja að dóttir þeirra Petra Björk hafi stolið senunni í kirkjunni. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem Harpa Hrund Bjarnadóttir ljósmyndari fangaði á hárrétta augnablikinu í miðri athöfn ákvað litla stúlkan að velta sér á kjól móður sinnar. Kirkjugestum á fremsta bekk leist skiljanlega ekki á blikuna en brúðhjónin höfðu ekki hugmynd um hvað var í gangi.Mynd/Harpa Hrund„Þetta var 4. júlí árið 2009 í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Presturinn heitir Sr. Þór Hauksson úr Árbæjarkirkju sem fermdi okkur bæði á sínum tíma," segir Edda þegar við biðjum hana góðfúslega um leyfi til að birta myndina og rifja upp fyrir okkur þetta yndislega augnablik.Tveggja ára dóttirin stal senunni„Á meðan presturinn var að blessa okkur þá hefur Petru Björk eitthvað farið að leiðast svo hún fór að velta sér þarna ofaná kjólnum mínum og gera einhverjar æfingar."Kirkjugestum leist ekki á blikuna„Mömmum okkar og ömmum sem sátu á fremsta bekk leist ekkert á þetta en vildu þó ekki grípa inn í þar sem það heyrðist ekkert í henni og við tókum ekki einu sinni eftir þessu. Hún hefði getað orðið fúl ef hún hefði verið dregin í burtu og mótmælt eitthvað," segir Edda. „Þess má til gamans geta að þegar ég tók hringinn til að setja á fingur Valdimars þá hrópaði Petra yfir alla kirkjuna: „Nei mamma, pabbi á þennan hring!". "„Hún var mjög skondin á þessum aldri," segir Edda kát yfir uppátækjum dóttur sinnar á þessum eftirminnilega degi í lífi þeirra. Harpahrund.is
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira