Samkvæmt fréttasíðunni Variety mun Will Smith einnig vera gestur Fallons í þessum fyrsta þætti.
Hljómsveitin U2 fékk Óskars-tilnefningu fyrir lagið Ordinary Love úr kvikmyndinni Mandela: Long Walk to Freedom, nokkrum dögum eftir að hljómsveit hlaut Golden Globe verðlaun fyrir sama lag.
Þá eru uppi orðrómur þess efnis að ný plata frá sveitinni komi út á árinu en sveitin hefur ekki gefið út plötu í fimm ár.