Víða keppt í golfi á morgun KÞH skrifar 30. apríl 2014 23:00 Kylfingar geta skráð sig í nokkur mót á 1. maí og er veðurspáin kylfingum hagstæð.Á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ verður opna 1. maí mót GKJ þar sem spilaður verður höggleikur og punktakeppni. Efstu þrjú sætin í hvorum flokki fá gjafabréf frá Bónus, 1 sæti 25.000.- króna gjafabréf, 2 sætið 20.000.- króna gjafabréf og fyrir 3 sætið 15.000.- króna gjafabréf. Einnig verða veitt nánadarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins 5.000.- gjafabréf frá Bónus. Örfá sæti eru eftir í mótið og um að gera að skrá sig sem fyrst. Verð í mótið eru krónur 4.000.-Golfklúbbur Brautarholts á Kjalarnesi verður með 1. maí mót þar sem ræst verður út frá kl. 08:30 til 15:00. Mótið er 18 holu punktakeppni og höggleikur án forgjafar. Punktakeppni með forgjöf: 1. sæti; 10 skipta aðgangskort í Brautarholt og inneignarkort í golfverslun að verðmæti kr. 10.000. 2. sæti; 5 skipta aðgangskort í Brautarholt og inneignarkort í golfverslun að verðmæti kr. 5.000. 3. sæti; 5 skipta aðgangskort í Brautarholt. Höggleikur án forgjafar: 1. sæti; 10 skipta aðgangskort í Brautarholt og inneignarkort í golfverslun að verðmæti kr. 10.000 Það kostar 4.000.- krónur að taka þátt í mótinu. Á Hellu verður 1. maí mót GHR og Grillbúðarinnar og þar verður spilaður höggleikur og punktakeppni. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í hvorum flokki. Fyrir fyrsta sæti Landamann pantera gasgrill að verðmæti 47.900.- fyrir 2 sætið Landamnn ferðagrill að verðmæti 10.900.- og fyrir 3 sætið Landamnn Pizzasteinn með spaða og skera að verðmæti 7.900.- nándarverðlaun á öllum par 3 holum er pizzasteinn. Verð í mótið eru krónur 4.500. 1. maí mót verður á Hólmsvelli Golfklúbbi suðurnesja. Ræst verður út frá kl. 08:00 til 15:00 og kostnaður við þáttöku eru krónur 3.500.- Verðlaun; 1.sæti án fgj. 25.000 kr gjafabréf í Golfbúðinni í Hafnarfirði 1.sæti punktar 25.000 kr gjafabréf í Golfbúðinn í Hafnarfirði 2.sæti punktar 20.000 kr gjafapakki í Bláa Lóninu. 3.sæti punktar 15.000 kr gjafabréf á Bílahótelið. Nándarverðlaun Gjafabréf á bílahótelið og 3ja mánaða áskrift af Golfstöðinni. Þeir kylifngar sem ekki vilja taka þátt í móti en vilja spila á sumarflötum, getað spilað í Grindavík, Hveragerði , Sandgerði og Þorlákshöfn. Það ættu allir kylfingar að finna eitthvað við sitt hæfi á 1. maí. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingar geta skráð sig í nokkur mót á 1. maí og er veðurspáin kylfingum hagstæð.Á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ verður opna 1. maí mót GKJ þar sem spilaður verður höggleikur og punktakeppni. Efstu þrjú sætin í hvorum flokki fá gjafabréf frá Bónus, 1 sæti 25.000.- króna gjafabréf, 2 sætið 20.000.- króna gjafabréf og fyrir 3 sætið 15.000.- króna gjafabréf. Einnig verða veitt nánadarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins 5.000.- gjafabréf frá Bónus. Örfá sæti eru eftir í mótið og um að gera að skrá sig sem fyrst. Verð í mótið eru krónur 4.000.-Golfklúbbur Brautarholts á Kjalarnesi verður með 1. maí mót þar sem ræst verður út frá kl. 08:30 til 15:00. Mótið er 18 holu punktakeppni og höggleikur án forgjafar. Punktakeppni með forgjöf: 1. sæti; 10 skipta aðgangskort í Brautarholt og inneignarkort í golfverslun að verðmæti kr. 10.000. 2. sæti; 5 skipta aðgangskort í Brautarholt og inneignarkort í golfverslun að verðmæti kr. 5.000. 3. sæti; 5 skipta aðgangskort í Brautarholt. Höggleikur án forgjafar: 1. sæti; 10 skipta aðgangskort í Brautarholt og inneignarkort í golfverslun að verðmæti kr. 10.000 Það kostar 4.000.- krónur að taka þátt í mótinu. Á Hellu verður 1. maí mót GHR og Grillbúðarinnar og þar verður spilaður höggleikur og punktakeppni. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í hvorum flokki. Fyrir fyrsta sæti Landamann pantera gasgrill að verðmæti 47.900.- fyrir 2 sætið Landamnn ferðagrill að verðmæti 10.900.- og fyrir 3 sætið Landamnn Pizzasteinn með spaða og skera að verðmæti 7.900.- nándarverðlaun á öllum par 3 holum er pizzasteinn. Verð í mótið eru krónur 4.500. 1. maí mót verður á Hólmsvelli Golfklúbbi suðurnesja. Ræst verður út frá kl. 08:00 til 15:00 og kostnaður við þáttöku eru krónur 3.500.- Verðlaun; 1.sæti án fgj. 25.000 kr gjafabréf í Golfbúðinni í Hafnarfirði 1.sæti punktar 25.000 kr gjafabréf í Golfbúðinn í Hafnarfirði 2.sæti punktar 20.000 kr gjafapakki í Bláa Lóninu. 3.sæti punktar 15.000 kr gjafabréf á Bílahótelið. Nándarverðlaun Gjafabréf á bílahótelið og 3ja mánaða áskrift af Golfstöðinni. Þeir kylifngar sem ekki vilja taka þátt í móti en vilja spila á sumarflötum, getað spilað í Grindavík, Hveragerði , Sandgerði og Þorlákshöfn. Það ættu allir kylfingar að finna eitthvað við sitt hæfi á 1. maí.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira