Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt 15. júlí 2014 19:26 Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. "Ég renni mér á undan í boltann og það næsta sem gerist er að hann traðkar hreinlega á mér. Ég fæ nístíngssársauka í hnéð og held utan um það. Þetta virtist vera slæmt," segir Atli Jens þegar hann er beðinn um að rifja upp atvikið umdeilda. "Það sér á mér en er að hverfa. Ég hef ekkert æft eftir leikinn en verð klár í næsta leik." Kjartan Henry skrifaði á Twitter að menn ættu að spyrja Atla Jens hvort þetta hafi verið viljandi. "Það er hans að dæma. Ég vona hans vegna að þetta hafi ekki verið viljaverk því ég held að það vilji enginn vera svona inn á vellinum. Vonandi bætir hann ráð sitt í komandi framtíð." Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem KR-ingurinn lendir í álíka umdeildu atviki. "Hann er frekar óheppinn. Það er hægt að lenda í svona einu sinni til tvisvar um ævina. Þegar maður hefur lent í þessum fjórum, fimm eða sex sinnum þá fer maður að halda að það sé viljaverk að meiða andstæðinginn." Viðtalið við Atla Jens má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Flatir KR-ingar á Akureyri 2-0 sigur Þórs á KR-ingum var greindur í þaula í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. 15. júlí 2014 13:45 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. "Ég renni mér á undan í boltann og það næsta sem gerist er að hann traðkar hreinlega á mér. Ég fæ nístíngssársauka í hnéð og held utan um það. Þetta virtist vera slæmt," segir Atli Jens þegar hann er beðinn um að rifja upp atvikið umdeilda. "Það sér á mér en er að hverfa. Ég hef ekkert æft eftir leikinn en verð klár í næsta leik." Kjartan Henry skrifaði á Twitter að menn ættu að spyrja Atla Jens hvort þetta hafi verið viljandi. "Það er hans að dæma. Ég vona hans vegna að þetta hafi ekki verið viljaverk því ég held að það vilji enginn vera svona inn á vellinum. Vonandi bætir hann ráð sitt í komandi framtíð." Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem KR-ingurinn lendir í álíka umdeildu atviki. "Hann er frekar óheppinn. Það er hægt að lenda í svona einu sinni til tvisvar um ævina. Þegar maður hefur lent í þessum fjórum, fimm eða sex sinnum þá fer maður að halda að það sé viljaverk að meiða andstæðinginn." Viðtalið við Atla Jens má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Flatir KR-ingar á Akureyri 2-0 sigur Þórs á KR-ingum var greindur í þaula í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. 15. júlí 2014 13:45 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Pepsi-mörkin: Flatir KR-ingar á Akureyri 2-0 sigur Þórs á KR-ingum var greindur í þaula í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær. 15. júlí 2014 13:45
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15
Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31
„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14