Grænn hamingjusafi fyrir helgina Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 26. júlí 2014 09:00 Vísir/Getty Næringarríkur og hollur safi án allrar sætu sem er frábær til þess að byrja daginn með. Ekki er nauðsynlegt að eiga safapressu fyrir þennan, heldur er nóg að skella öllum hráefnunum í blandara.Grænn hamingjusafi fyrir einn.Innihald:1/2 gúrka 1 bolli spínat 1 bolli romaine salat 1/2 bolli grænkál 1/2 bolli lífrænt kókosvatn 2 ísmolar 1/2 sítróna Þvoið grænmetið vel og vandlega og setjið öll hráefnin saman í blandarann, kreistið sítrónuna út í lokin. Blandið saman á hæstu stillingu og drekkið strax. Njótið! Heilsa Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið
Næringarríkur og hollur safi án allrar sætu sem er frábær til þess að byrja daginn með. Ekki er nauðsynlegt að eiga safapressu fyrir þennan, heldur er nóg að skella öllum hráefnunum í blandara.Grænn hamingjusafi fyrir einn.Innihald:1/2 gúrka 1 bolli spínat 1 bolli romaine salat 1/2 bolli grænkál 1/2 bolli lífrænt kókosvatn 2 ísmolar 1/2 sítróna Þvoið grænmetið vel og vandlega og setjið öll hráefnin saman í blandarann, kreistið sítrónuna út í lokin. Blandið saman á hæstu stillingu og drekkið strax. Njótið!
Heilsa Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið