Farþegaflugvél fyrir viðskiptajöfra á hraðferð Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2014 13:09 Fyrirtækin Aeron og Airbus kynntu nýverið samstarfsverkefni að hljóðfrárri þotu sem flogið getur á milli London og New York á einungis þremur tímum. Vélin getur mest náð tæplega tvö þúsund kílómetra hraða. Verðmiðinn á hverri vél verður líklega rúmlega hundrað milljónir dala, eða um tólf milljarðar króna. Hefðbundnar farþegaþotur fljúga á um 800 kílómetra hraða. Í vélinni verða sæti fyrir um tólf manns og er hún ætluð viðskiptajöfrum á hraðferð. Areon vonast til þess að tilraunaflug geti hafist árið 2019. CNN segir frá því að nokkur fyrirtæki vinni að því að þróa álíka þotur sem einnig er ætlað að fara í framleiðslum í kringum árið 2020. Hljóðfráar þotur hafa ekki verið notaðar til farþegaflutninga frá því að Brithish Airways hætti notkun Concord þotanna árið 2003. Í henni tók flug milli London og New York þrjár og hálfa klukkustund.Mynd/aerionsupersonic.com Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtækin Aeron og Airbus kynntu nýverið samstarfsverkefni að hljóðfrárri þotu sem flogið getur á milli London og New York á einungis þremur tímum. Vélin getur mest náð tæplega tvö þúsund kílómetra hraða. Verðmiðinn á hverri vél verður líklega rúmlega hundrað milljónir dala, eða um tólf milljarðar króna. Hefðbundnar farþegaþotur fljúga á um 800 kílómetra hraða. Í vélinni verða sæti fyrir um tólf manns og er hún ætluð viðskiptajöfrum á hraðferð. Areon vonast til þess að tilraunaflug geti hafist árið 2019. CNN segir frá því að nokkur fyrirtæki vinni að því að þróa álíka þotur sem einnig er ætlað að fara í framleiðslum í kringum árið 2020. Hljóðfráar þotur hafa ekki verið notaðar til farþegaflutninga frá því að Brithish Airways hætti notkun Concord þotanna árið 2003. Í henni tók flug milli London og New York þrjár og hálfa klukkustund.Mynd/aerionsupersonic.com
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira