Formúla 1 metin á 900 milljarða króna Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2014 16:38 Bernie Ecclestone í góðra vina hópi. Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent
Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent