Innkalla jeppa vegna loftpúða Snærós Sindradóttir skrifar 26. júní 2014 09:42 Mynd/Wikipedia Ákveðið hefur verið að innkalla Jeep Grand Cherokee-bifreiðar frá árunum 2002 til 2003 vegna þess að loftpúði í þeim gæti sprungið skyndilega. Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Ekkert bílaumboð hér á landi er með umboð fyrir þessar tilteknu bifreiðar. Eigendur bifreiða af þessari tegund eru aftur á móti beðnir um að hafa samband við Bíljöfur til þess að fá nánari upplýsingar. Það er Rapex, eftirlitsstjórnvald ESB og EES, sem stendur fyrir innkölluninni. Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent
Ákveðið hefur verið að innkalla Jeep Grand Cherokee-bifreiðar frá árunum 2002 til 2003 vegna þess að loftpúði í þeim gæti sprungið skyndilega. Neytendastofa vekur athygli á þessari innköllum á heimasíðu sinni. Ekkert bílaumboð hér á landi er með umboð fyrir þessar tilteknu bifreiðar. Eigendur bifreiða af þessari tegund eru aftur á móti beðnir um að hafa samband við Bíljöfur til þess að fá nánari upplýsingar. Það er Rapex, eftirlitsstjórnvald ESB og EES, sem stendur fyrir innkölluninni.
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent