Allt landsliðsfólkið kemur úr Gerpu, en þær Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir og Thelma Rut Hermannsdóttir keppa í kvennaflokki og ValgarðReinhardsson í karlaflokki.
Það var létt yfir stelpunum í það minnsta í Leifsstöð í morgun, en þeirra bíður langt ferðalag til Kína.
Landsliðsþjálfarar eru Guðmundur Þór Brynjólfsson, Róbert Kristmannsson og Sandra Dögg Árnadóttir.