Tveir í röð hjá Grindavíkingum - öll úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2014 21:01 Ómar Sævarsson. Vísir/Ernir Grindvíkingar eru að lifna við í karlakörfuboltanum eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabilsins en Grindavíkurliðið fangaði sínum öðrum sigri í röð í kvöld þegar liðið vann 11 stiga heimasigur á Snæfelli, 98-87. Grindavík var aðeins búið að vinna tvo af fyrstu níu leikjum sínum fyrir þessa tvo sigurleiki í röð en núna er liðið aftur farið að nálgast sætin sem gefa farseðla í úrslitakeppnina næsta vor. Rodney Alexander fór á kostum í Grindavíkurliðinu í kvöld en hann var með 27 stig, 16 fráköst og 6 stoðsendingar en fyrirliðinn Ómar Sævarsson bætti við 12 stigum, 8 fráköst og 7 stoðsendingum. Annars voru margir að skora fyrir Grindavík í kvöld og alls skoruðu sex leikmenn liðsins níu stig eða minna. Grindavíkurliðið lagði eiginlega grunninn að sigrinum með ótrúlegum kafla í byrjun annars leikhluta sem liðið vann 18-2 og komst í framhaldinu 19 stigum yfir, 42-23. Grindavík var þremur stigum eftir fyrsta leikhlutann, 24-2, en var síðan með tíu stiga forskot í hálfleik, 53-43.Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og alla stigaskorara í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta.Grindavík-Snæfell 98-87 (24-21, 29-22, 25-24, 20-20)Grindavík: Rodney Alexander 27/16 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 17/5 fráköst, Hilmir Kristjánsson 13, Ómar Örn Sævarsson 12/8 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Daníel Guðni Guðmundsson 9, Magnús Þór Gunnarsson 9, Þorsteinn Finnbogason 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 2.Snæfell: Austin Magnus Bracey 29, Christopher Woods 21/14 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 3.Njarðvík-Þór Þ. 96-68 (23-15, 22-15, 25-19, 26-19)Njarðvík: Dustin Salisbery 44/13 fráköst, Logi Gunnarsson 21/4 fráköst, Ágúst Orrason 12, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/9 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 4, Mirko Stefán Virijevic 3/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2.Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 18/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 9, Vincent Sanford 8/6 fráköst, Oddur Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Nemanja Sovic 4/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 3.ÍR-Stjarnan 78-79 (15-20, 24-19, 10-22, 29-18)ÍR: Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 17/5 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 16/9 fráköst, Trey Hampton 11/9 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 7/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 3, Hamid Dicko 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 17, Jarrid Frye 16/12 fráköst, Justin Shouse 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 12/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 9/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 5, Ágúst Angantýsson 4/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/4 fráköst. Tindastóll-Skallagrímur 104-68 (29-21, 15-17, 30-12, 30-18)Tindastóll: Myron Dempsey 27/12 fráköst, Darrel Keith Lewis 20, Svavar Atli Birgisson 16/12 fráköst/6 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 14/11 stoðsendingar/4 varin skot, Hannes Ingi Másson 9, Helgi Rafn Viggósson 6/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 4/6 stoðsendingar, Þráinn Gíslason 3, Sigurður Páll Stefánsson 3, Ingvi Rafn Ingvarsson 2.Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 29/15 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 9/7 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Davíð Ásgeirsson 6, Daði Berg Grétarsson 3/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.KR-Fjölnir 103-62 (21-18, 32-15, 24-15, 26-14)KR: Michael Craion 34/17 fráköst/5 stolnir, Darri Hilmarsson 15, Helgi Már Magnússon 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/14 fráköst/10 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 10/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 6, Vilhjálmur Kári Jensson 5, Ragnar Jósef Ragnarsson 2, Illugi Steingrímsson 2, Högni Fjalarsson 2, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2..Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 11/12 fráköst, Sindri Már Kárason 10/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 7, Ólafur Torfason 5/6 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Árni Elmar Hrafnsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. 18. desember 2014 20:47 Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37 Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:44 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira
Grindvíkingar eru að lifna við í karlakörfuboltanum eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabilsins en Grindavíkurliðið fangaði sínum öðrum sigri í röð í kvöld þegar liðið vann 11 stiga heimasigur á Snæfelli, 98-87. Grindavík var aðeins búið að vinna tvo af fyrstu níu leikjum sínum fyrir þessa tvo sigurleiki í röð en núna er liðið aftur farið að nálgast sætin sem gefa farseðla í úrslitakeppnina næsta vor. Rodney Alexander fór á kostum í Grindavíkurliðinu í kvöld en hann var með 27 stig, 16 fráköst og 6 stoðsendingar en fyrirliðinn Ómar Sævarsson bætti við 12 stigum, 8 fráköst og 7 stoðsendingum. Annars voru margir að skora fyrir Grindavík í kvöld og alls skoruðu sex leikmenn liðsins níu stig eða minna. Grindavíkurliðið lagði eiginlega grunninn að sigrinum með ótrúlegum kafla í byrjun annars leikhluta sem liðið vann 18-2 og komst í framhaldinu 19 stigum yfir, 42-23. Grindavík var þremur stigum eftir fyrsta leikhlutann, 24-2, en var síðan með tíu stiga forskot í hálfleik, 53-43.Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og alla stigaskorara í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta.Grindavík-Snæfell 98-87 (24-21, 29-22, 25-24, 20-20)Grindavík: Rodney Alexander 27/16 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 17/5 fráköst, Hilmir Kristjánsson 13, Ómar Örn Sævarsson 12/8 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Daníel Guðni Guðmundsson 9, Magnús Þór Gunnarsson 9, Þorsteinn Finnbogason 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 2.Snæfell: Austin Magnus Bracey 29, Christopher Woods 21/14 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 3.Njarðvík-Þór Þ. 96-68 (23-15, 22-15, 25-19, 26-19)Njarðvík: Dustin Salisbery 44/13 fráköst, Logi Gunnarsson 21/4 fráköst, Ágúst Orrason 12, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/9 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 4, Mirko Stefán Virijevic 3/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2.Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 18/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 9, Vincent Sanford 8/6 fráköst, Oddur Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Nemanja Sovic 4/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 3.ÍR-Stjarnan 78-79 (15-20, 24-19, 10-22, 29-18)ÍR: Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 17/5 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 16/9 fráköst, Trey Hampton 11/9 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 7/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 3, Hamid Dicko 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 2/4 fráköst.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 17, Jarrid Frye 16/12 fráköst, Justin Shouse 14/6 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 12/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 9/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 5, Ágúst Angantýsson 4/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/4 fráköst. Tindastóll-Skallagrímur 104-68 (29-21, 15-17, 30-12, 30-18)Tindastóll: Myron Dempsey 27/12 fráköst, Darrel Keith Lewis 20, Svavar Atli Birgisson 16/12 fráköst/6 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 14/11 stoðsendingar/4 varin skot, Hannes Ingi Másson 9, Helgi Rafn Viggósson 6/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 4/6 stoðsendingar, Þráinn Gíslason 3, Sigurður Páll Stefánsson 3, Ingvi Rafn Ingvarsson 2.Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 29/15 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 9/7 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Davíð Ásgeirsson 6, Daði Berg Grétarsson 3/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.KR-Fjölnir 103-62 (21-18, 32-15, 24-15, 26-14)KR: Michael Craion 34/17 fráköst/5 stolnir, Darri Hilmarsson 15, Helgi Már Magnússon 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 10/14 fráköst/10 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 10/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 6, Vilhjálmur Kári Jensson 5, Ragnar Jósef Ragnarsson 2, Illugi Steingrímsson 2, Högni Fjalarsson 2, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2..Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 11/12 fráköst, Sindri Már Kárason 10/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 7, Ólafur Torfason 5/6 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Árni Elmar Hrafnsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. 18. desember 2014 20:47 Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37 Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:44 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira
Pavel með enn eina þrennuna - KR með enn einn sigurinn KR-ingar fara taplausir í jólafrí eftir 41 stigs sigur á botnliði Fjölnis, 103-62, í Dominos-deild karla í DHL-höllinni í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna á árinu 2014. Það stoppar ekkert KR-liðið eða Pavel Ermolinskij sem náði enn einni þrennunni í kvöld. 18. desember 2014 20:47
Dustin kvaddi Njarðvík með stórleik í stórsigri Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37
Stólarnir áfram fullkomnir á heimavelli Tindastóll verður með fullkominn heimavallarárangur yfir jólin eftir 36 stiga stórsigur á Skallagrími, 104-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí. 18. desember 2014 20:44