"Brynjar kóngur! Geggjaður!“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2014 18:30 Það má með sanni segja að dansarinn Brynjar Dagur Albertsson hafi dansað sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent í gærkvöldi. Brynjar Dagur sýndi magnaðan dans og hlaut flest atkvæði þjóðarinnar í símakosningu sem þýðir að hann er kominn áfram í úrslitaþáttinn sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 þann 27. apríl. Áhorfendur hafa greinilega hlustað á dómarann Bubba því hann hvatti landsmenn til að kjósa Brynjar Dag áfram. „Brynjar. Brynjar kóngur! Geggjaður! Geggjaður! Kjósa strákinn! Þetta eru alvöru hæfileikar! Rífið upp símann og kjósiði,“ sagðir Bubbi eftir að Brynjar Dagur var búinn að dansa. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Dreymir um að dansa með Dragon House Brynjar spreytir sig í undanúrslitum Ísland Got Talent. 12. apríl 2014 18:00 "Ég held ég hefði manað mig uppí að bjóða þér upp“ Jón Jónsson afskaplega hrifinn af flutningi Elvu Maríu í Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 17:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Það má með sanni segja að dansarinn Brynjar Dagur Albertsson hafi dansað sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitum Ísland Got Talent í gærkvöldi. Brynjar Dagur sýndi magnaðan dans og hlaut flest atkvæði þjóðarinnar í símakosningu sem þýðir að hann er kominn áfram í úrslitaþáttinn sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 þann 27. apríl. Áhorfendur hafa greinilega hlustað á dómarann Bubba því hann hvatti landsmenn til að kjósa Brynjar Dag áfram. „Brynjar. Brynjar kóngur! Geggjaður! Geggjaður! Kjósa strákinn! Þetta eru alvöru hæfileikar! Rífið upp símann og kjósiði,“ sagðir Bubbi eftir að Brynjar Dagur var búinn að dansa.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Dreymir um að dansa með Dragon House Brynjar spreytir sig í undanúrslitum Ísland Got Talent. 12. apríl 2014 18:00 "Ég held ég hefði manað mig uppí að bjóða þér upp“ Jón Jónsson afskaplega hrifinn af flutningi Elvu Maríu í Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 17:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30
Dreymir um að dansa með Dragon House Brynjar spreytir sig í undanúrslitum Ísland Got Talent. 12. apríl 2014 18:00
"Ég held ég hefði manað mig uppí að bjóða þér upp“ Jón Jónsson afskaplega hrifinn af flutningi Elvu Maríu í Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 17:30
Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12
Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30
Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30
Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44