Mila Kunis besta illmennið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2014 13:00 Mila Kunis. Vísir/Getty MTV Movie-verðlaunin voru afhent í nótt en kynnir var enginn annar en Conan O'Brien. Kvikmyndirnar The Hunger Games: Catching Fire og We're the Millers voru sigursælastar en sú fyrrnefnda hlaut þrenn verðlaun og sú síðarnefnda tvenn. Þá var Mila Kunis kosin besta illmennið og Will Poulter nýliði ársins.Conan fór á kostum.Listi yfir sigurvegara: Mynd ársinsThe Hunger Games: Catching Fire Besta leikkonaJennifer Lawrence - The Hunger Games: Catching Fire Besti leikariJosh Hutcherson - The Hunger Games: Catching Fire Nýliði ársinsWill Poulter - We're the Millers Besti kossEmma Roberts, Jennifer Aniston og Will Poulter - We're the Millers Besta slagsmálasenaThe Hobbit: The Desolation of Smaug - Orlando Bloom og Evangeline Lilly vs. Orkar Besta frammistaða í gríniJonah Hill - The Wolf of Wall Street Besta frammistaða ber að ofanZac Efron - That Awkward Moment Besta illmenniMila Kunis - Oz The Great and Powerful Besta umbreyting á hvíta tjaldinuJared Leto - Dallas Buyers Club Besta tónlistaratriðiBackstreet Boys, Jay Baruchel, Seth Rogen og Craig Robinson - This is the End Besta „cameo“-hlutverkRihanna - This is the EndEminem og Rihanna sungu dúett. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
MTV Movie-verðlaunin voru afhent í nótt en kynnir var enginn annar en Conan O'Brien. Kvikmyndirnar The Hunger Games: Catching Fire og We're the Millers voru sigursælastar en sú fyrrnefnda hlaut þrenn verðlaun og sú síðarnefnda tvenn. Þá var Mila Kunis kosin besta illmennið og Will Poulter nýliði ársins.Conan fór á kostum.Listi yfir sigurvegara: Mynd ársinsThe Hunger Games: Catching Fire Besta leikkonaJennifer Lawrence - The Hunger Games: Catching Fire Besti leikariJosh Hutcherson - The Hunger Games: Catching Fire Nýliði ársinsWill Poulter - We're the Millers Besti kossEmma Roberts, Jennifer Aniston og Will Poulter - We're the Millers Besta slagsmálasenaThe Hobbit: The Desolation of Smaug - Orlando Bloom og Evangeline Lilly vs. Orkar Besta frammistaða í gríniJonah Hill - The Wolf of Wall Street Besta frammistaða ber að ofanZac Efron - That Awkward Moment Besta illmenniMila Kunis - Oz The Great and Powerful Besta umbreyting á hvíta tjaldinuJared Leto - Dallas Buyers Club Besta tónlistaratriðiBackstreet Boys, Jay Baruchel, Seth Rogen og Craig Robinson - This is the End Besta „cameo“-hlutverkRihanna - This is the EndEminem og Rihanna sungu dúett.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein