Guðbjörg Sigríður Finnsdóttir er konan á bakvið G Fit heilsurækt í Garðabæ. Hún hefur sett saman myndband af frábærum æfingum sem styrkja rass, maga og læri.
Æfingarnar er hægt að gera heima í stofu eða í rauninni hvar sem er. ... kannski samt ekki í Kringlunni.
Æfingarnar taka einungis 6 mínútur og því auðveldara en auðvelt að koma þeim fyrir í stundaskránni.